Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 59

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 59
EIMREIÐIN LITLI STÆRÐFRÆÐINGURIXN 291 sogn. Honum fór ört fram í nótnalestrinum. Smávöxnum fingrunum jókst brátt þróttur og leikni. En það sem mér þótti enn eftirtektarverðara var, að hann fór að búa til smálög sjalfur. Nokkur þeirra skrifaði ég upp, um leið og hann spilaði þau, og ég á þau ennþá. Flest þeirra voru kanons1) þótt undarlegt megi virðast, hugsaði ég þá. Þau urðu að hreinustu ástríðu fyrir honum. Þegar ég útskýrði fyrir hon- l,m eðli þessarar tegundar tónlistar, varð hann ákaflega hrifinn. ..Það er fallegt,“ sagði hann fullur aðdáunar. „Fallegt, iallegt, — og svo létt.“ Aftur ollu þessi orð af vörum hans mér l,ndrunar. Kanon er, þegar öllu er á botninn hvolft, svo áber- andi einfalt. Upp frá því eyddi hann mestu af spilatíma sin- Um í að búa til og útsetja sína kanons sér til gamans. Þau v°ru oft sérkennilega snjöll. En við samningu laga á öðrum SN,ðum tónlistarinnar reyndist hann ekki eins frjór og ég hafði v°nað. Hann samdi og útsetti tvö eða þrjú hátíðleg smálög, sem fíktust sálmum, og auk þess nokkur fjörugri lög, líkt og her- góngulög. Þau voru auðvitað óvenjuleg, þegar tekið var tillit f’k að barn hafði samið þau. En ótal mörg börn geta búið til e,tthvað óvenjulegt. Við erum öll snillingar fram að tíu ára alúri. En ég hafði vonað, að Guido væri barn, sem verða mundi Sn,llingur, þegar hann væri orðinn fertugur, og að því leyti var na°. sem óvenjulegt var hjá venjulegu barni, ekki nógu ó- Venjulegt hjá honum. „Hann er víst enginn Mozart,“ sagði " 'sabet, þegar við spiluðum lögin hans, og ég var á sama Jllali- h-g verð að játa það, að mér fanst ég nánast hafa verið 1 tur órétti. Því sem minna væri en Mozart, fanst mér ekki Sauinur gefandi. j ,^e1- Hann var enginn Mozart. En það átti eftir að koma i s> að hann væri að minsta kosti eins framúrskarandi, þó °ðru sviði væri. Það var morgun einn snemma uin sum- > sem ég sá þetta. Ég sat við vinnu mína í notalegum v gga á svölunum, sem sneru í vestur. Guido og Robin 3111 leika sér i litla trjágirta garðinum fyrir neðan. Þar keniu ^*nS'i0nar ettirliking i margraddaðri tónlist, ]>ar sem sama lagið Ur altur og aftur í mismunandi röddum (t. fl. „Meistari Jakob“). Þýö.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.