Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 60

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 60
292 LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN EIMREIÐIN eð ég var önnum kafinn við vinnu mína, hefur sennilega liðið góð stund, áður en ég varð var við þá kyrð, sem ríkti niðri í garðinum. Það heyrðist óvenju lítið í drengjunum, hvorki hlaup né köll, aðeins lágt samtal. Þar sem ég hef margreynt, að þegar börn hafa hægt um sig, er það venjulega vegna þess, að þau hafa eitthvert ósvikið prakkarastrik í hyggju, stóð ég upp af stólnum og leit yfir handriðið, til að sjá hvað þeir væru að gera. Ég bjóst við að sjá þá vera að skvampa í poll- um, ltveikja bál, eða maka sig út í tjöru. En ég sá alt annað: Guido stóð með prik í hendinni, brunnið í annan endann, og sýndi með teikningum á sléttum steinhellunum, að kvaðratið af langhliðinni í rétthyrndum þríhyrning er jafnt og summan af kvaðrötum skammhliðanna. Hann kraup á stéttinni og teiknaði með svarta endanum á prikinu á hellurnar. Ég sá, að Robin, sem kraup á sama hátt við hliðina á honum, var að missa þolinmæðina yfir þessum aðgerðarlitla leilc. „Guido,“ sagði hann. En Guido gaf því engan gaum. Hann hnyklaði brýnnar þungt hugsandi og hélt áfram með teikn- inguna. „Guido!“ Robin beygði sig niður, og leit á ská upp 1 andlit Guidos. „Hvers vegna teiknarðu ekki járnbrautarlest? „Á eftir,“ sagði Guido. „Ég ætla fyrst að sýna þér þetta. Það er svo fallegt,“ bætti hann við í gæluróm. „En ég vil fá lest,“ sagði Robin. „Rétt strax. Bíddu aðeins augnablik." Röddin var næstum biðjandi. Robin tók á allri þolinmæði sinni. Eftir eina mín- útu var Guido búinn að teikna háðar myndirnar. „Svona!“ sagði hann sigri hrósandi og stóð upp til þess að líta á þær. „Nú skal ég litskýra fyrir þér.“ Og svo hóf hann sönnun sína á reglu Pyþagórasar — ekki með aðferð Eukleidesar, heldur með einfaldari og fullkomn- ari aðferð, sennilega þeirri sömu og Pyþagóras notaði sjálfm'- Hann hafði teiknað ferning (kvaðrat), og skift honum með tveim lóðlínum hornréttum hvor á aðra í tvo ferninga og tv° jafnstóra rétthyrninga. Þessuin tveim rétthyrningum skift' hann í fjóra jafnstóra rétthyrnda þríhyrninga með horna- línum. Þá sézt, að ferningarnir tveir eru kvaðrötin af skamm- hliðum liinna fjögra jafnstóru þríhyrninga. Þetta var fyrrl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.