Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 64

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 64
296 LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN EXJIREIÐIN greindu aðferðir; hann mun hafa óþrjótandi auð af reynslu að baki sér. G,erum ráð fyrir, að hann hefði fæðst, þegar Stone- henge1) var bygt; hann hefði þá getað eytt heilli mannsæfi í að finna undirstöðuatriði, hann hefði þá aðeins haft óljósan grun um það, sem hann nú hefur tækifæri til að sanna. Ef hann hefði fæðst á víkingaöldinni, hefði hann orðið að etja við alla þá byrjunarörðugleika, sem áttu rót sina að rekja til ófullkominnar likingarfræði. Hann hefði til dæmis verið mörg ár að læra þá list, að deila MCMXIX í MMMCCCCXXXVIII. Á fimm árum getur hann nú á dögum lært það, sem margar kyn- slóðir þurfti til að finna upp. Og ég hugsaði um þau örlög, sem þeim mönnum eru búin, sem fæddir eru á svo gersamlega röngum tíma, að þeir fá ekki leyst nein þýðingarmikil verk af höndum. Ef Beethoven hefði fæðst i Grikklandi, hefði hann orðið að láta sér nægja að leika mjóróma lög á flautu eða lýru; í því umhverfi hefði hann naumast megnað að gera sér grein fyrir eðli samhljómanna. Drengirnir í garðinum fyrir neðan voru nú hættir að teikna lest, en farnir að leika sér í járnbrautarleik. Þeir þrömmuðu fram og aftur, stútmyntir ineð útblásnar kinnar, eins og kerúb- ískt tákn vindsins. Robin blés og stundi eins og eimvagn, og Guido, sem hélt aftan í treyjuna hans, trítlaði á eftir honuni. Þeir gengu áfram, aftur á bak, námu staðar á ímynduðuni stöðum, skiftu um spor, brunuðu yfir brýr, þutu í gegnum jarðgöng, lentu í æfintýralegum árekstrum og ultu af sporun- um. Hinn ungi Arkimedes virtist vera jafn hamingjusamur og litli Ijóshærði villimaðurinn, Fyrir fáum mínútum hafði hann verið önnum kafinn að glíma við Pyþagórasarreglu. Nú þrammaði hann þindarlaust eftir imynduðum járnbrautar- teinum. Hann var fullkomlega ánægður með að trítla fram og aftur milli blómbeðanna, súlnanna undir svölunum og út og inn um dimm göng lárviðartrésins. Þó að hann væri á leið- inni að verða nýr Arkimedes, varnaði það honum ekki þess að vera venjulegur, glaðlyndur drengur. Ég hugsaði um þessa merkilegu gáfu, ólíka og aðgreinda frá öðrum hlutum vitund- 1) Rúst af fornri steinbyggingu i Englandi, óvíst hverskonar, en senni- lega einskonar sóldýrkunarmusteri.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.