Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 67

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 67
EIMREIÐIN LITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN 299 Alt í kringum utanáskriftina höfðu vandræðalegir póstaf- greiðslumenn hripað niður athugasemdir sínar til bóta á heim- ilisfanginu. Bréfið hafði flækst fram og aftux um Evrópu að ruinsta kosti í hálfan mánuð. »A1 babbo di Robin. Til pabba Robins.“ Ég hló. „Það er lag- lega af sér vikið af póstinum að koma því hingað.“ Ég fór á skrifstofu umsjónarmannsins og gerði kröfu til að fá bréfið, °g þegar ég hafði greitt fimmtíu centímur í sekt vegna þess að bréfið var ófrímerkt, var skápnum lokið upp, og ég fékk bréfið. Við fórum inn og settumst að snæðingi. ..Skriftin er óviðjafnanleg!“ sögðum \1ð og hlógum, þegar við litum nánar á utanáskriftina. „Það er alt Eukleidesi að þakka,“ bætti ég við. „Þetta hefst upp úr því að vera að gera gælur við hina ríkjandi ástríðu." En þegar ég hafði opnað umslagið og lesið bréfið, liætti ég að hlæja. Það var mjög stutt og gagnort, nánast eins og sim- skeyti: „SONA DALLA PADRONA NON MI PIACE HA RUBATO il mio libro non voglio suonare piu VOGLIA TORNARE A CASA VENGA SUBITO GUIDO.“0 „Hvað er það?“ Ég rétti Elísabetu hréfið. „Bannsett kvensniftin hefur náð * hann,“ sagði ég. Erjóstlíkön af mönnum með Hamborgar-hatta, englar hað- aðir í marmaratárum, deyjandi kyndlar, styttur af stúlku- hörnum, kerúbum, hjúpaðar verur, táknrænar og blygðunar- iausar eftirlíkingar af veruleikanum — alt þetta, hinar undar- iegustu og ólíkustu hjáguðamyndir, veifuðu og bönduðu til °kkar, um leið og við gengum framhjá. Óafmáanlegar, greyptar * járn og feltar í lifandi steininn, gægðust ljósmyndirnar frarn undan glerrúðunum á óbrotnum krossum, legsteinum og brotn- uui súlum. Dauðar konur með holdmiklu rúmfræðilegu sköpu- iagi. eins og tíðkaðist fyrir þjátíu árum — tvær keilur úr svörtu atlaski, sem ráku saman oddana um mittið, og hand- leggirnir: kúla sem olnbogi, og þar fyrir neðan gljáfægður 1) „Ég cr hjá signoru, mér líkar þar ekki, hún hefur tekið hókina mína, ég vil ekki spila framar, ég vil fara heim aftur, komdu strax, Guido “
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.