Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 71
eimreiðin X.ITLI STÆRÐFRÆÐINGURINN 303 á sig að heimsækja hann svo stutta leið, hlaut að vera sú, að þau hefðu snúið við honum baldnu. Og bréfið með þessari dæmalausu utanáskrift hafði verið næstum hálfan mánuð á leiðinni. Hálfur mánuður — það hefur hlotið að vera sem aldaraðir, og þegar hver öldin af annari leið, hefir barnið án efa sannfærst um, að ég hefði brugðist honum líka. Það var öll von úti. »,Hérna er það,“ sagði Carlo. Ég leit upp. Við mér blasti vold- ugur minnisvarði. í eina hliðina á stórum, gráum sandsteini Var höggvinn einskonar hellir, og í honum stóð guð kærleik- ans, steyptur í bronze, með greftrunarker í fanginu. Löng áletr- Un úr bronzestöfum var negld á steininn og hljóðaði á þá leið, að hinn óhuggandi Ernesto Bondi hefði reist þennan uiinnisvarða til minningar um sína heittelskuðu eiginkonu, Ann- unziata, sem tákn um ódauðlega ást hans til hennar, sem dauð- ’nn hafði hrifið burt frá honum svo altof snemma, og sem hann vonaði að sameinast fljótlega undir þessum steini. Signora Éondi hin fyrri hafði dáið 1912. Mér varð hugsað til gamla uiannsins, hlekkjaðan við hvíta hundinn sinn. Hann hlaut altaf að hafa búið við mikið konuríki, hugsaði ég. „Þau grófu hann hérna.“ Við stóðum þögulir góða stund. Ég fann, að ég fékk tár í augun, þegar ég hugsaði um veslings barnið, sem lá þarna Undir moldinni. Ég hugsaði um þessi tindrandi, alvarlegu augu °g fallega boglínu ennisins, um angurværa drættina i kring- um munninn og hrifningarsvipinn, sem ljómaði á andliti hans, þegar hann varð einhvers áskynja, sem við kom einhverri uýrri hugmynd, sem gladdi hann, eða þegar hann heyrði lag, Sem honum þótti fallegt. Og þessi fagra litla vera var dáin, °g andinn, sem búið hafði í þessum likama, þessi dásamlegi andi, einnig hann hafði horfið næstum áður en hann var 'vaknaður til lífsins. Og sú sálarangist, sem hlaut að hafa verið undanfari þessa síðasta verknaðar, örvænting barnsins, sann- færingin um, að allir hefðu svikið hann — það var hræðilegt að hugsa til þess, hræðilegt. »»Ég held, að það sé bezt að við komum,“ sagði ég að lokum °g snerti handlegg Carlos. Hann stóð þarna eins og blindur, uieð lokuð augun og lyfti andlitinu móti birtunni; á milli lok-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.