Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 74
306 ÍÞRÓTT ÍÞRÓTTANNA — MÁLSNILDIN eimkeiðin ininna metinn en fimir fætur og þær sveiflur, sem valda svima eða kollhnisum og beinbrotum. Það er glögt dæmi um lítilsvirðinguna, sem iþrótt tung- unnar er sýnd, að svo er að orði kveðið í útvarpinu, þegar kunnugt er, að syngja skuli lag við visu, að jafnan er lag- smiðurinn nefndur, en sjaldan eða aldrei höfundur vísunnar eða kvæðisins. Allir hlustendur útvarpsins eru til vitnis um, að ég fer hér með rétt mál og satt. Þetta sýnir og sannar, að visa og kvæði er miklu minna metið en lagið, í þeim herbúðum a. m. k., og að líkindum meðal söngmanna. Hlustendur hafa látið þetta óátalið og eru þannig samsekir syndurunum. Ég vil fullyrða, að orðlistin er fyllilega jafngild hljómlist og fult svo vel ættuð og tiginborin sem tónlistin. Orðlistin er uppspretta eða undirrót allra lista vegna þess, að hugsun er móðir allra gerða. Og allar hugsanir styðjast við orð. Hver og ein útlistun notar orð, hver þróun í mannheimi og kenning hefur orð að miðli, tunguna. Hver og einn listamaður styður hugsun sína við orð. Og livert listaverk, og þar með talin sönglagagerð, eru túlkuð með tungutaki. Hjómlistarmenn neita því reyndar, að þeir þurfi á orðum að halda. En þeir hugsa með aðstoð orða eigi siður en með fulltingi tóna. Um það er kvartað stundum, að fáir mentamenn vorir beri sér nú i munn góða íslenzku. Ég lield nú hitt, að aldrei hafi verið í landi voru samtímis jafnmargir mentamenn sem nú, er rita gott mál. Hitt er annað mál, að afburða ritsnillingar eru fáir. Það er gömul saga, að liver þjóð á fáa afreksmenn eða snillinga (geni) á hverjum tíma. Verulega ritfæra menn, íslenzka, mátti telja á fingrum sér, þegar ég var á unga aldri. Nú skifta þeir tugum, svo að telja verður þá á tám, auk fingra, og eigi víst að þeir og þær hrökkvi til. En þó að allmargir menn tali og riti íslenzku allvel og fáeinir ágætlega, þarf að sjálfsögðu að gjalda varhuga við þeim latmælum og hljómgöllum, sem fjöldi manna temur sér. Nú á dögum er skáldlistin — ljóðlistin — eigi talin með íþróttum, hvorki í orði né verki. Ef gefnar eru gjafir til íþróttaiðkana, er fótamentunin undirskilin, en alls eigi inent tungunnar. Þessu var öðruvísi háttað fyrir 1000 árum. Þá guldu konungar að vísu mála hirðmönnum sinum. En skáld-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.