Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 77

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 77
EIMREIÐIN ÍÞRÓTT ÍÞRÓTTANNA — MÁLSNILDIN 309 um hnútana búið, að átta ljóðlínur eru í visu og tvær höfuð- setningar í hverri ijóðlínu. Ég tek til dæmis visu eftir Pál ÓI- afsson, sem sýnishorn þess háttar, svo vel kveðið og laukrétt sem verða má: , , , T. ■ Land kolnar. Lind folnar. Lund viknar. Grund bliknar. Svell frjósa. Fjöll lýsast. Fley brotna. Hey l>rotna. Dug hættir. Dag styttir. Drótt svengist. Nótt lengist. Sól þrýtur. Sál þreytist. Sær rýkur. Snær fýkur. Þó að leikið geti á tveim tungum um það, hvort skáldskapur Se í þessari vísu eða aðeins hagmælska, verður eigi um það deilt, að vísan er til vitnis um mikla íþrótt. Sama máli gegnir llm ferskeytluna gömlu, sem er alkunn: Hani, krummi, iiundur, svín, hestur, mús, titlingur — gaiar, krunkar, geltir, lirín, gneggjar, tístir, syngur. Þessi visa er snildarverk, gerð af mikilli íþrótt, og þó er eigi skáldskapur i henni fremur en vísu Páls. En það er augljóst, menn, sem eru þannig leiknir, geta farið leikandi á fleiri kostum, ef þeir vilja leggja sig í framkrókana þá að leita hugmynda i ræðum og kafa djúpin eftir andlegum perlum. ^orsteini Erlingssyni fór vel vandfýsnin í vísnagerð. Hann Var meira en bjargálna á því sviði; því að varla mun verða fundinn þverbrestur í nokkurri ferskeytlu hans, hvort sem Um einfalda visu er að tefla eða þær dýrt kveðnu. I3á er ferskeytla vel gerð, ef hún er frá upphafi til enda heild. Hæmi: Út ú kaldan eyðisand einn um nótt ég sveima. Nú er horfið Norðurland — nú á ég hvergi heima. Annað dæmi: Enginn grætur íslending, einan sér og dáinn. Þcgar alt er komið í kring, kyssir torfa náinn. Þessa vísu Jónasar þekkja allir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.