Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Page 79

Eimreiðin - 01.07.1939, Page 79
EIMREIÐIN ÍÞRÓTT ÍÞRÓTTANNA — MÁLSNILDIN 311 Örn Arnarson hefur leikið sér — í Odds rímum hins sterka af Skaganum — að þungum, þ. e. örðugum hætti — hagkveð- linga —, þar sem hann hefur samrímað fyrstu orð hendinga, auk miðríms. Þær rímur hafa til brunns að bera skáldsltap, uuk rímsnildarinnar. Þessar rimur af Oddi og Alþingisrímur öuðmundar Guðmundssonar sýna og sanna, að rímur geta haft bókmentagildi. — Ég vil skjóta þvi inn í þetta mál, af því að á tveim tung- um leikur um höfund Alþingisrímnanna, að Guðmundur Guð- uiundsson sagði mér, að hann væri höfundur rímnanna. Það samtal átti sér stað í ísafjarðarkaupstað, þegar Guðmundur Var þar búsettur. En eigi man ég ártalið. Ég vík nú aftur að ferhendunni. Þá vísnagerð hafa íslend- ingar iðkað mörg hundruð ár, svo alment og látlaust, að dauðir menn hafa kveðið engu miður en þeir, sem voru og eru i lifanda lífi. Og þeir dánu eru fyllilega eins vandvirkir sem hinir. Það sýna Draumvísur, sem prentaðar eru tveim sinn- nm í Skírni, að tilstuðlan Theodóru Thoroddsen — ágætlega úr garði gerðar. Þar sést það, að snild skáldanna nær út yfir gröf og dauða, og að hún druknar eigi í sjó. Iþrótt skáldmæltra manna — er hún nokkurs virði fyrir tjóðina? Það verður eigi véfengt, að framleiðsla verðmæta úr skauti náttúrunnar eru meira verð fyrir líf og afkomu nianna en vísnagerð og lcvæða. Oft eru skáldin auönusljó Segir gamalt máltæki. En það bætir við: Gaman er að geta þó gert ferskeytta bögu. Þarna er drepið á merg málsins: gamanið, ánægjuna, yndið. Vísnagerð er oft gamanleikur, dægradvöl, stytting leiðinda- stundar. Sjaldan hafa vísnasmiðirnir kastað niður verki, þó þeim hryti vísa af munni. Meðan þjóð vor hafði fátt skemtana um að velja, var sú úægrastytting helzt að gera og kveða vísur. Þegar til vísu var vandað, má með sanni segja að íþrótt væri erfið. Og stakan var oft og tíðum nokkurskonar ofn fjrrir sálina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.