Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 84

Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 84
316 LANDVÖRN EIMREIÐIN skeiði menn ættu að inna af hendi þegnskylduvinnuna og hve lengi hún ætti að standa. Hermann heitinn Jónasson lagði til að hún félli á aldursskeiðið frá 18—25 ára og stæði í 7 vikur alls. Seinna færði hann þó fyrra aldurstakmarkið niður um tvö ár. Heppilegasta aldursskeiðið til að inna landvörnina af hendi tel ég frá 16 til 24 ára. Kemur þá vinnan niður á átta ára tímabili, og er það svo rúmt, að hverjum æskumanni í land- inu ætti að verða kleift að koma til starfsins þann tíma úr þessu árabili, sem krafist yrði af honum í þágu landvarnar. Sá tími mætti að mínum dómi ekki vera styttri en 20 vikur, og ætti hann að skiftast á tvö sumur i röð: 10 vikur hvort sumar. Ef til vill finst sumum tími þessi of langur, en til þess að land- vörnin komi að tilætluðum notum bæði fyrir þjóðarheildina og æskumanninn sjálfan, sem innir hana af hendi, má tíminn ekki vera styttri. Eins og uppeldinu er enn háttað hjá okkur veitir ekki af góðum tíma til að læra að beita réttum hand- tökum og hreyfingum við líkamlega vinnu, læra reglusemi, háttprýði, hreinlæti, stundvísi, hlýðni og stjórnsemi. Og ó- þrjótandi verkefni eru fyrir hendi í landinu, sem bíða eftir því, að herflokkar hraustra ungra manna og kvenna komi til að leysa þau af hendi. Og kemur þá að þeirri spurningu hvort konur ættu að inna landvörn af hendi og hvernig þeirri land- vörn ætti að vera háttað. Landvörn kvenna ætti einkum að fara fram á alþýðuskól- unum í sveitum landsins, að sumrinu meðan hin eiginlega kensla þar liggur niðri. Landvörn kvenna færi fram undir stjórn þar til hæfra húsmæðra og yrði fólgin í allskonar störf- um, sem konum ber að kunna: húsmóðurstörfum, hjúkrun, hannyrðum og öðrum slikum störfum. í stað þess að land- vörn æskumannanna færi fram uppi um heiðar og öræfi lands- ins eða úti við brimóttar strendur þess, í mörgum flokkum, sem lægju í tjöldum \ið einfaldan en kjarngóðan kost, undir stjórn æfðra verkstjóra, ætti landvörn ungra kvenna þjóðar- innar að fara fram á fyrirmyndarheimilum undir stjórn æfðra húsmæðra og kenslukvenna. Verkefnin eru hér ótal mörg, og ekki þarfnast hinar ungu húsmæður íslands framtíðarinnar síður en æskumennirnir undirbúnings undir störf lífsins og þeirra dygða, sem landvörnin á einkum að þroska og efla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.