Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 86

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 86
318 LANDVÖRN eimreiðim Verðlaun í einhverri mynd handa þeirn, sem sköruðu fram úr að verklagni, reglusemi og öðrum þeim dygðum, er landvörn yrði einkum ætlað að ala upp í æskulýðnum, ætti að veita í lok starfstímans um leið og landvarnarskírteinið. En skírteini slíkt yrði öllum afhent, sem lokið hefðu landvörn sinni, og góð landvarnarskírteini mundu verða hin beztu meðmæli hverjum ungum manni eða konu síðar í lífinu. Atvinnuleysi unglinga, einkum í stærri kaupstöðum lands- ins, er eitthvert mesta vandamálið hér á landi um þessar mundir. Flestar iðngreinar eru svo að segja lokaðar ungum mönnum, svo að mjög erfitt er og oft ógerlegt að koma unglingum að iðnnámi. Svipað er að segja um undirbúning undir skipstjórnarstörf og formensku. Sem stendur er ná- lega ógerningur fyrir unga rnenn að komast á skip til und- irbúnings undir nám í farmensku. Og fleiri atvinnugreinar er hægt að nefna, þar sem líkt er ástatt. Landvörnin getur orðið þeim mörgu æskumönnum, sem oft ganga atvinnu- lausir og komast hvergi' að til undirbúnings undir lifsbar- áttuna, beinlinis athvarf og styrkur, viðhaldið og aukið trúna á lífið og starfið, sem aðgerðarleysið var ef til vill að gera að engu. Enginn á að geta keypt sig undan því að inna af hendi landvörn sína. Allir undantekningarlaust, sem heil- brigðir eru og vinnufærir, yrðu að ganga í þenna allsherjar- vinnuskóla þjóðarinnar og ljúka þar prófi. Leti og undan- brögðum yrði að refsa með lengingu landvarnartímans, því sú refsing yrði hinum seka mestur ávinningur. Herþjónustan, sem æskumenn annara þjóða verða að inna af hendi, hefur áreiðanlega mikla kosti. íslendingur, sem sjálfuf1 hefur verið í herþjónustu erlendis, lætur svo um mælt í samtali við mig nýlega, að meðal annara kosta hennar séu þeir tveir, sem íslendinga skorti mjög alment: að læra til hlítar að hlýða og að stjórna. Hernaður er at- höfn, sem islenzka þjóðin mun ekki taka þátt í, fái hún sjálf að ráða gerðum sinum. En landvörn er henni nauðsyn, og sú landvörn, sem hér hefur verið gerð að umtalsefni, þarf að komast i framkvæmd sem allra fyrst. 3. september 1939. Sveinn Sigurðsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.