Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 88

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 88
320 RYKIÐ AF VEGINUM eimrbiðin 2. I eldhúsinu var mikil stybba og svækja. Það lyktaði alt af steiktu kjöti og sjóðheitu kaffi. Kokkurinn ýtti kámugu pott- lokinu aftur á hnakka, krosslagði hendurnar framan á mag- anum og sagði kjarnyrtar sögur um kvenfólkið í Hamborg. Hann hafði kynst kvenfólkinu í Hamborg þegar hann var á skipinu. Hann var seinast á skipinu i hitteðfyrra. — Það var náttúrlega fjárans yfirsjón að fara nokkurntíma af því. En herra minn trúr! Aldrei hafði honum komið til hugar, að þessar ómyndir hérna, sem áttu að heita í pilsum, væru jafn- gersneyddar öllum virðingarverðum og sjálfsögðum hæfileik- um. Þær virtust ekki hafa sál og þaðan af síður venjulegan líkama. — Ég veit ekki, hvað maður á að kalla ykkur, sagði hann. — Þér ferst, sagði Stina. (Hún hafði fótleggi, sem mintu á símastaura). — Þú ættir að halda kjafti, sálarlaust kvikindið. — Og þú ættir að fara til Hamborgar, sagði kokkurinn fliss- andi. — Þú ættir að sjá, hvernig þær hafa það i Hamborg. — Mig varðar ekkert um, hvernig þær hafa það, sagði Stína og hristi höfuðið stórhneyksluð. Þær eru sjálfsagt hreinasta fyrirtali handa þér og öðrum álíka skepnum, sem hafa enga sál og trúa ekki á neitt nema fyllirí — og annað ennþá verra. — Ég hef sál, mótmælti kokkurinn. Ég hef stóra sál. — Nei, sagði Stína. Þú ert vita-sálarlaus, greyskinnið. — Ég er trúaður, sagði kokkurinn. Ég er mjög trúaður. — Það er lýgi. Þú trúir ekki á neitt heilagt. Þú hefur sagt það sjálfur. — Ég trúi á þig, sagði kokkurinn. — Skammastu þín ekki að guðlasta svona, sagði Stína og sló til hans með rennblautri uppþvottardulunni. Kokkurinn snaraðist að henni og reyndi að kyssa hana. Hún braust u® á hæl og hnakka, en samt sem áður tókst honum að kyssa hana, ekki einu sinni, heldur tvisvar sinnum. — Dísa, kallaði hún hástöfum. Hjálpaðu mér, Dísa! Ljóshærða stúlkan, sem hafði verið að þurka leirinn, leit brosandi til þeirra, en aðstoð hennar í málinu var óþörf, ÞV1 að kokkurinn slepti taldnu og skellihló. — Ájæja, sagði hann hróðugur. Þetta grunaði mig altaf!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.