Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Page 89

Eimreiðin - 01.07.1939, Page 89
EIMREIÐIN RYIÍIÐ AF VEGINUM 321 — Svei þér, ltvikindið, sagði Stína og strauk sér um munn- lnn með svuntuhorninu. Geturðu ekki látið mann í friði, árans hengilniænan þín? Vertu ekki svona ólíkindaleg, sagði kokkurinn. Ég skal steinþegja yfir því ... Yfir hverju? Þú veizt, hvað ég meina, sagði kokkurinn íbygginn og dró annað augað í pung. Að sjá, hvernig þú lætur, sagði Stína og saug snögt upp i nefið. Ljóshærða stúlkan hélt áfram að þurka leirinn. Hún var iágvaxin og hnellin, hálsinn hvítur, augun skær. Stundum horfði hún lengi út um gluggann, horfði á kjarrið og fljótið, sem streymdi niðandi framhjá og klappaði mjúklega á brúar- stöpulinn, horfði á sefgræna mýrina og hina turnmynduðu ijarlægu tinda. — Stundum söng hún lcvæðið um Jósep og gieymdi að halda áfram við diskþvottinn, en hélt áfram að syngja: . .. Hvenær má ég klerkinn panta, kjarltinn má ei vanta, vanta! Jósep! Jósep! Nefndu daginn þann! Lað var þjóðsöngur sumarsins. Hún ætlaði einmitt að byrja ‘ raula hann, þegar þjónninn í borðsalnum stakk gljá- embdum kollinum inn í eldhúsið og gerði undarleg teikn nieð rauða blýantinum. . ^rír nýir gestir, sagði hann flaumósa. Fá tvo mjólk og eilln kaffi. Strax! 3. ~~~ Lorðaðu meira grænmeti, Þorleifur, sagði skarpleita Lonan. Maðurinn með ístruna tók við glerskálinni og lét fáein kál- 0 á diskinn sinn. — Ég borða grænmeti, kona góð, sagði nann. ~~ Drektu meiri nýmjólk, sagði skarpleita konan og rétti °num könnuna. ~~~ Ég drekk nýmjólk, kona góð, sagði hann auðmjúkur og tielti i glasið sitt. 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.