Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 90

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 90
322 RYKIÐ AF VEGINUM EIMREIÐIN — Æ, þetta kjöt er ekki upp á þaÖ bezta. Finst yður það ekki ? — Ha? Voruð þér að tala við mig? spurði ungi maðurinn og hrökk við. Skarpleita konan brýndi röddina: — Ég sagði bara, að þetta kjöt væri ekki upp á það bezta. Ungi maðurinn kinkaði kolli: — Nei, sagði hann. Kjötið er ekki upp á það bezta. — Ég get ekkert fundið að því, sagði maðurinn með ístruna. — Getur þú ekkert fundið að því? spurði skarpleita konan í viðsjárverðum tón. ;— Nei, nei, kona góð, sagði maðurinn með ístruna. Kjötið er ekki upp á það bezta. — Það er undarlegt, að maður skuli ekki fá lax, þegar maður er loksins kominn upp í sveit. Heyrið þér, þjónn! fáurn við ekki lax á morgun? — Jú, takk, sagði þjónninn. — Það er ágætt, sagði skarpleita konan. Finst yður ekki reglulega viðkunnanlegt hérna? — Voruð þér að tala við mig? spurði ungi maðurinn. — Ég sagði bara, að það væri reglulega viðkunnanlegt hérna- — Jájá, samþykti ungi maðurinn. Það er reglulega viðkunn- anlegt hérna, eiginlega framúrskarandi viðkunnanlegt ... — Það er svo indælt að horfa á ána, sagði skarpleita konan. Mikið lifandi-óskapa-kynstur rennur af vatninu framhjá a hverri mínútu. Hún leit sigri hrósandi kringum sig, eins og vísindamaður, sem hefur uppgötvað eitthvað merkilegt. — Alveg rétt, kona góð, sagði maðurinn með ístruna. Alveg hárrétt. Það myndi fylla nokkrar þriggjapelaflöskur, hihihi- — Þú hugsar ekki um annað en þessa flöskufjanda, sagði skarpleita konan og hnyklaði brýnnar. Ég er sannarlega fegin því, að við skulum vera komin út úr bænum. Ungi maðurinn hafði óvart sett hnifblaðið upp í sig. Hann kafroðnaði og skáskaut augunum yfir borðið. En sessunautai' hans höfðu hvorugt veitt því athygli, að hann setti hnífblaðiö upp í sig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.