Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 91

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 91
EIMREIÐIN RYKIÐ AF VEGINUM 323 4. Klukkan er farin að ganga tólf, þegar önnum dagsins er lokið. í stað þess að hátta bindur hún rósóttan skýluklút um höfuðið og fer í Ijósgráu sumarkápuna sína. •— Hvert ætlarðu, Dísa? segir Stina geispandi. —• Ég ætla að labba svolítið. Maður verður einhverntíma að anda að sér hreinu lofti. — Ég þyrfti lika að anda að mér hreinu lofti, segir Stína °g horfir sorgmædd á sína viðamiklu fótleggi. En svei mér þá, nianneskja, ég er alveg dauðuppgefin eftir alt þetta fjandans PÚl. Hún geispar hástöfum um leið og ljóshærða stúlkan hverfur nt um dyrnar. — Reyndu bara að slá þér upp, Dísa mín! kallar hún á eftir henni. — Landkulið þýtur í kjarrinu, og þúsund þrestir fljúga kvakandi grein af grein. Hér er maríuerla, hér er steindepill. Það er söngur og lif í öllum runnum: Um þessar mundir er ^ngstur sólargangur, og fuglarnir tima ekki að sofa. Þeir burfa að snúast í mörgu. Sumir eru að Ijúka við að byggja Ser hreiður, aðrir bíða eftir því, að lítið nef brjóti skurn á dropóttu eggi. Mislitar blómkrónur teygja sig upp úr grasinu meðfram hngðóttum stígnum. Hér er holtasóley, hér er blágresi og fjall- dalafifill. En silfurgrár mosinn breiðir sig yfir hraunkallana ems og hlýr feldur. — Hún tekur á sig krók til að stíga ekki °fan á tvo dökka snigla, sem mjaka sér áfram á rauðbrúnni moIdinni, og hún hugsar: Skelfing er gott að koma út! Fótatak í skóginum! Það skrjáfar greinilega í laufinu, það er einhver að ræskja sig, svo að hún lítur við. Hún sér ungan niann í gráum jakka og gráum pokabuxum. — Góða kvöldið, se§ir hann og lyftir húfunni. ■ Gott kvöld, segir hún. Gatan er mjó. Hann gengur nokkra stund i humátt á eftir henni, án þess að mæla orð frá vörum, og fótatak hans er létt °g örugt. En hún er skyndilega orðin óstyrk í knjám og herð- Um, hana langar til að hlaupa út í kjarrið og fela sig í djúpum rnnna. Áður en hún veit af hnýtur hún um koll: Það liggur gamall og kalinn lurkur þvert yfir götuna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.