Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 92

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 92
324 RYKIÐ AF VEGINUM EIMREIÐIN — Sko! Þarna hafið þér hruflað yður á löngutöng, segir ungi maðurinn og hjálpar henni á fætur. — Nei, hvíslar hún. Það er bara svolítil skráma á vísifingri. — Mér sýndist það vera á löngutöng, segir hann. — Nei, það er á vísifingri, segir hún. — Það er ekkert spaug að hrasa stundum ... —- Ég hrasaði bara um lurkskömmina, muldraði hún og dustaði kuskið af ljósgráu sumarkápunni sinni. — Bíðum við. (Hann tekur upp nýjan vasaklút og rífur hann í mjóar ræmur.) Ég skal binda um þetta. —• Nei, nei! Þess þarf ekki ... — Jú, það er betra að binda um það, segir hann og tekur hönd hennar til sín. — Svona! Er ég ekki góður læknir? Þau halda áfram og skiftast á stuttum ástríðulausum orð- um, sem virðast ekki hafa neitt ákveðið innihald. Hann á undan, hún á eftir. Loks beygir gatan til vinstri. Hér er skógurinn hæstur, og blátt fljótið kemur í ljós milli slútandi greinanna. Hann stað- næmist. Hún staðnæmist líka. — Jæja. Það er bezt fyrir mig að snúa við og fara heim .. • — Eigum við ekki að labba niður að ánni, segir hann var- færnislega. — Það er kominn háttatími, segir hún. Ég ætla að fara heim. — Vinnið þér kannske á hótelinu? — Já. — Við skulum labba niður að ánni, segir hann í djarfari tón. — Nei. Ég ætla að fara heim ... — Eruð þér eldcert rómantískar? — Ha? Rómantísk? endurtekur hún og getur ekki stilt sig um að hlægja. — Æ, ég veit það ekki, hætir hún við. — Við skulum labba niður að ánni, segir hann ákveðinn. Svo verðum við samferða heim að hótelinu. — Þau settust hlið við hlið á mosavaxinn dranga. Fljótið streymdi framhjá þeim, og hringiðan lék sér við bakkana. Það var líkast því sem mýrin fyrir handan svæfi, en lengst í fjarska reis fjallið hátt og stórskorið, með eldrautt aftanskin á tind- um og mjúka bláa skugga í giljum og skörðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.