Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Page 94

Eimreiðin - 01.07.1939, Page 94
326 RYKIÐ AF VEGINUM EIMREIÐIN — Já, við skulum sitja hérna svolitla stund. Hver veit nema hann komi aftur. — Ég ætla að fara heim, sagði hún. — Ekki strax, sagði hann og tylti sér á lyngþúfu. Það svifu glóandi ský í blátærri heiðríkjunni. Kulið lægði: logn og kyrð í skóginum. Dögg féll á gras og lauf, þungan bjarkilm lagði að vitum þeirra, og í hvamminum spruttu nokkur brönugrös. Ungi maðurinn sleit þau upp og tíndi í blómvönd. Ljóshærða stúlkan sat kyr og horfði á tíglóttu sokkana hans og hin sérkennilegu brúnu leðurstígvél. — Ég hefði átt að snúa við, hugsaði hún. — Eru þetta ekki falleg hlóm? spurði hann og settist hjá henni. — Jú, þau eru falleg. — Viljið þér eiga þau? — Takk fyrir, hvíslaði hún. — Ég skal festa þau á yður, ef ég má? — Hvar? spurði hún og færði sig eilítið nær honum. — Hérna, sagði hann. Klukkan er farin að ganga tvö, þegar hún læðist upp á her- bergið. Hún opnar dyrnar hljóðlega til að vekja ekki Stínu. En þrátt fyrir alla varúð, marrar óþyrmilega í hjörunum. Hún afklæðir sig í flýti og gleymir að leggja fötin snyrtilega frá sér. Þegar hún er komin upp í rúmið, veitir hún því fyrst athygli, að Stína er ekki í herberginu. Stína er hvergi sjáanleg. 5. Hávaxin kona rendi augunum yfir matinn á borðinu, kipr- aði hvarmana og hristi höfuðið. — Þetta er nú fimti dagurinn, sem við erum hérna, sagði hún, og ennþá kemur þessi andstyggilega kássa. Hvernig 1 ósköpunum stendur á því, að við fáum ekki steik? Við feng- um steik fyrsta kvöldið — en svo er það búið. Eilífur lax og eilíf kássa. Þjónn! Fáum við ekki steik á morgun? — Jú, takk, sagði þjónninn. — Hvar er Þorleifur, sagði hávaxna konan og settist við borðið. Hafið þér kannske séð hann?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.