Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 96

Eimreiðin - 01.07.1939, Síða 96
328 RYKIÐ AF VEGINUM EIMREIÐIN — Ha? Förum hvert? — Förum héöan, sagði hávaxna konan. — En hvers vegna, elskan mín? Þetta er svo indæll staður. — Ja, við förum héðan samt, sagði hávaxna konan þur- lega. Ég kæri mig ekki um, að lifa af eintómri kássu dag eftir dag. — Þetta hlýtur að vera einhver misskilningur, elskan mín. Þetta hiýtur að lagast alt saman ... — Nei, ég þekki þig, karl minn, sagði hávaxna konan. Við förum á morgun. Verðið þér lengi hérna? — Voruð þér að tala við mig? spurði ungi maðurinn. — Verðið þér lengi hérna? — Nei, sagði ungi maðurinn feimnislega. Ég fer á morgun. — Það er eðlilegt, sagði hávaxna konan. Það getur enginn lifað af þessari kássu dag eftir dag. 6. Þegar þau komu út á mosavaxna drangann, lék rauður bjarmi um tinda fjallsins og fljótið streymdi framhjá þeim, eins og þegar þau sátu hérna um daginn. Þau horfðu á álftirnar tvær, sem flugu upp úr leirkeldunum fyrir handan og hurfu út í fjarlægðina, og þau horfðu á hina löngu gagnsæju skugga í giljum, dældum og lautum. — Ooo! sagði hann og greip utan um hana. Farðu varlega Núna varstu hér um bil dottin. — Var ég hér um bil dottin, sagði hún og vafði sig að honum. — Já, þú ert svo bíræfin. — Nei, sagði hún. Ég er ekki bíræfin. Þau þögðu lengi. Kliður þrastanna ómaði um allan slcóginn. Maríuerlan tístir. Stokköndin flýgur hratt um bláleita vor- nóttina: Sass! Sass! Fyrr en varir er hún horfin. — Ertu líftrygð? spurði hann alt í einu. — Líftrygð, sagði hún. Nei, það er ég ekki. — Þú ættir að líftryggja þig ... — Hvers vegna? — Hvers vegna, sagði hann og hafði svarið á reiðum liönd- um: Það borgar sig margfaldlega. Ég hef eyðublöð með mér, ef þú vilt líftryggja þig.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.