Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 97

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 97
eimreiðin RYKIÐ AF VEGINUM 329 — En hvers vegna ætti ég að gera það? spurði hún aftur og gat ekki skilið hin gagnorðu rök hans. •— Það er bezt fyrir þig sjálfa, sagði hann þrákelknislega. Það er eins og að leggja peninga inn í banka, en aulc þess er það siðferðisleg skylda gagnvart þeim, sem eftir lifa, — ef eitthvað kemur fyrir. -— Gagnvart hverjum? ■— Gagnvart þeim, sem eftir lifa, sagði ég. Til dæmis ætt- ingjunum. Enn þögðu þau bæði, og bjarminn á tindum fjallsins dofn- aði smám saman, en skuggarnir teygðu sig lengra og lengra, þeir runnu hver inn í annan og féllust í faðma. Það skvamp- aði ofurlítið í straumgárunum við bakkann. — Loks sagði hún lágt: Viltu kannske að ég líftryggi mig ...? '— Vil ég, sagði hann forviða. Nei, mér stendur alveg á sama. En aftur á móti myndi ég hiklaust gera það í þínum sporum. Ég hef eyðublöð með mér, sem þú gætir notað. ■— Jæja, sagði hún. Ég ætla að liftryggja mig ... —■ Við skulum koma upp í hvamminn, sagði hann. — Elskarðu mig? spurði hún. ■— Já, sagði hann. En elskar þú mig? '— Já, sagði hún. — Við skulum koma upp í hvamminn. Þetta verður sein- asta kvöldið okkar í bili. — Hvað áttu við? ~~ Ég fer á morgun. ~~ Hún þagði og draup höfði. ■ t>að er alveg ómögulegt að lifa af þessari kássu dag eftir dag. Þykir þér maturinn vondur? spurði hún undrandi. Við skulum ekki tala um það, sagði liann í styttingi. Við skulum koma upp í hvamminn. 7. Inni i eldhúsinu var sama svækjan og stybban. Kokkur- inn var nýbúinn að steikja kjötið. Hann hallaði undir flatt ems og hann væri að íhuga, hvaða mál væri heppilegast að Inka á dagskrá. Hann var hættur að minnast á kvenfólkið í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.