Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Page 99

Eimreiðin - 01.07.1939, Page 99
eimreiðin RYKIÐ AF VEGINUM 331 •— Hún verður alveg band-sjóðandi-vitlaus, upplýsir kokk- urinn. ■— Já, hún sleppir sér, samþykkir Stína. Hún þarf nú minna til að sleppa sér. Þjónninn stingur sínum gljákembda kolli inn í eldhúsið: — Þrír eru að fara með áætlunarbílnum, segir hann. Sex uýir koma í kvöld. '— Áætlunarbíllinn að fara! Ljóshærða stúlkan hrekkur við °g hættir að sópa saman glerbrotunum. Hún strýkur krymp- urnar úr svuntunni sinni í flýti og hleypur út úr eldhúsinu. En hún kemur of seint. — Hann kvaddi mig ekki, hugsar hún °g horfir eins og dáleidd á eftir bílnum, hvar hann brunar yfir brúna, brunar suður þjóðveginn og fjarlægist óðum. Á þessari stundu man hún ekki eftir því, að hún er nýbúin uð líftryggja sig fyrir fimmtán hundruð krónur — af einskærri skyldurækni við ættingjana. Sömuleiðis er hún búin að borga arsiðgjaldið fyrirfram í beinhörðum peningum, svo að hún á ekki grænan eyri eftir í buddunni sinni. Á þessari stundu man hún aðeins eftir tiglóttu sokkunum hans og hinum sérkennilegu brúnu leðurstígvélum. — Hún heldur áfram að stai'a í suður, þótt áætlunarbíllinn sé horfinn kak við leitið og gráir rykstrókarnir hjaðnaðir fyrir löngu. Ég hefði átt að snúa við um kvöldið, hugsar hún, og alt rennur í formlausa mózku fyrir augum hennar. En innan úr g^stihúsinu hljómar þjóðsöngur sumarsins: ... Hvenær má ég klerkinn panta, kjarkinn iná ei vanta, vanta! Ó, Jóscp! Jósep! Nefndu daginn þann! Og fljótið streymir framhjá, djúpt og blátt. Þannig streymdi það framhjá á leið til sjávar löngu, löngu áður en mennirnir lögðu veginn norður yfir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.