Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 102

Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 102
334 F0RNRITAÚTGÁF.4N EIMREIÐIN sem þjóðin stendur í við þá snillinga, sem færðu beztu forn- rit vor í letur. Nöfn flestra þeirra eru fallin í gleymsku, svo við getum því ekki reist þeim minnisvarða á venjulegan hátt, svo sem verðugt væri. En hitt ætti okkur ekki að vera ofviða að gefa rit þeirra út, svo að sómi sé að, og þannig að lesendur hafi efnisins sem bezt not. Sá þakkarvottur mundi þeim senni- lega einnig kærastur. Það var hinsvegar augljóst, að útgáfa, sem fullnægði framan- greindum kröfum, hlaut að kosta mikið fé og ritin því að verða dýr, nema hár styrkur fengist til útgáfunnar, t. d. frá ríkinu. En jafnvel þó ekki yrði unt að selja ritin svo ódýrt að hver maður gæti eignast þau, áttu hinir einnig að geta haft þeirra nokkur not fyrir milligöngu lestrarfélaganna, skólanna o. fl* Það varð því að ráði að gera tilraun með slíka útgáfu, og í því skyni var Fornritafélagið stofnað. En þá þótti sjálfsagt að vanda hana einnig að ytra búningi, prýða hana með myndum og kortum, sem einnig væru lesendum til skilningsauka, — vanda prentun og pappír sem mest og ganga yfirleitt eins vel frá útgáfunni og kleift væri kostnaðar vegna. Ég hef nú rakið höfuðástæðurnar til þess, að ráðist var i að stofna Fornritafélagið, og lýst þvi hlutverki, sem félaginu var ætlað að vinna. En hvernig hefur því svo tekist að leysa þetta hlutverk sitt af hendi? Um það liggur fyrir vitnisburður hins bókfróðasta íslendings, sem nú er uppi, prófessors Halldórs Hermannsson- ar. Hann segir svo í nýútkomnum ritdómi um Fornritin, þar sem hann víkur meðal annars að þátttöku íslendinga í heims- sýningunni i New York nú í sumar: „En hvaða bækur ætla íslendingar að sýna þar, sem vakið geti nokkra athygli þeirra miljóna manna, sem búist er við að sæki sýninguna? ... Það er einungis eitt ritsafn, sem mér finst geta komið til greina að sýna þar, hæði vegna innihalds og frágangs, og það eru Islenzk fornrit“ ... Ennfremur má vísa til ritdóma ýmissa innlendra og erlendra fræðimanna, og yrði það of langt mál að rekja ummæli þeirra hér.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.