Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 103

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 103
eisireiðin FORNRITAÚTGÁFAN 335 Til Fornritafélagsins var stofnað með frjálsum framlögum ahugasamra manna. Lagði þorri stuðningsmanna fram 100— 300 kr. hver; sumir þó meira, aðrir minna. Söfnuðust á þenna hátt samtals sem nœst 30 þúsund krónur. Á 1000 ára hátíð alþingis lögðu konungur vor og drotning fram 15 þús. kr. «1 útgáfunnar. H.f. Kveldúlfur gaf félaginu allan kostnað þess við útgáfu Egils sögu, rúmlega 10 þús. kr. Á þessu stofnfé hyggist í raun og veru öll útgáfustarfsemin. En það, ásamt nkissjóðsstyrknum, nægir einungis til þess að standa straum af kostnaðinum við útgáfu 4—5 binda af þeim 35, sem í ráði er að félagið gefi út. Ef útgáfan á ekki að stöðvast bráðlega, verður félagið því að fá allan kostnað sinn mjög fljótt endur- greiddan með sölu ritanna. Að öðrum kosti er fyrirtækið dauða- dæmt strax og lokið er útgáfu nokkurra binda. Helzt þyrfti að vera dálítill ágóði af sölunni, því bæði fer útgáfukostnað- ur vaxandi og svo verður meira og meira fé bundið í upplög- um eftir því sem bindin fjölga, og gæti það ella tafið útgáfuna meira eða minna. Verð ritanna, 9 krónur bindið í kápu, en 15—16 kr. í vönd- uðu bandi, hefur nú verið miðað við það, að félagið fái aðeins kostnað sinn endurgreiddan, en a. m. k. engan teljandi hagn- að. -— Upplagið er fyrirhugað 2500 af þorra bindanna (3000 af stórsögunum). Þess ber vel að gæta, að andvirðið rennur ehki óskert í sjóð félagsins. Frá því dregst að sjálfsögðu venju- feg þóknun til bóksala, svo og ýmiskonar smávægilegur kostn- aður annar. Rétt er að geta þess, til að fyrirbyggja misskilning, að Forn- ritafélagið er sjálfseignarstofnun. Þeir sem fé hafa lagt fram til fyrirtækisins fá engan arð af því.1) Þeir hafa engan hag af Því, þó gróði yrði á útgáfunni. Eigi heldur forgöngumenn fyrir- faekisins né stjórnendur. Það þarf því enginn að óttast, að forn- nfin séu seld dýru verði með hag þessara manna fyrir augum. Fornritafélagið er því ekki gróðafyrirtæki. Við ákvörðun verðs- 1) Framlagsmenn liafa þó fengið hver eitt eintak af því, sem út hefur ^omið, en það samsvarar elcki þvi, að félagið greiði sparisjóðsvexti af stofnfénu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.