Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 105

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 105
bimreiðin FORNRITAÚTGÁFAN 337 1. bók 295 bls., verð kr. 12.75 2. — 368 3.—4. — 817 5. — 319 6. — 452 7. — 243 — — 12.00 — — 20.00 — — 10.75 — — 15.00 — — 8.00 Samtals 2494 bls., verð kr. 78.50 155% arkir. Verð pr. örk ca. 50 aur. (50% aur.). Lesmál a hverri síðu mun til jafnaðar vera heldur minna en á Forn- ritunum. hegar miðað er við stærð er því verðið á Fornritunum, 31 eyrir hver örk, ca. 40% lægra en meðalverð þeirra bóka, sem helzt eru sambærilegar. En þrátt fyrir alt þetta er það hrópað l't unr bygðir landsins, að Fornritin séu óhæfilega dýr og okk- Ur’ seni stöndum að útgáfunni, borið á brýn, að við okrum Svo a henni, að almenningur geti ekki eignast hana. Með þessu hefur vinsældum útgáfunnar verið spilt og fjöldi manna fældir ira að kaupa ritin. hað er ríkissjóðsstyrknum að þakka, ásamt því að ekki er gert ráð fyrir neinum teljandi ágóða af útgáfunni,.að unt er að hafa verðið svona lágt. En hæpið er að það verði hægt til lang- tt'ama, því félagið þarf á dálitlum ágóða að halda, nema upplag hvers bindis seljist upp mjög fljótlega. En þá koma líka kvart- 'lI1Ir uni, að ritin séu strax orðin ófáanleg og nýr kostnaður við prenta þau upp. Sé hinsvegar legið með upplag af hókum, sem ehki skila ágóða þegar alt er selt, verður meira og meira al höfuðstólnum bundið í upplögunura, unz útgáfan stöðvast s«kum skorts á handbæru fé. En þó Fornritin séu ódýr, samanborið við aðrar bækur, ;æii sannarlega æskilegt að unt væri að selja þau enn ódýrara. hóroddur á Sandi gerir ráð fyrir, að þetta sé unt með því að auka upplagið. Ef verðið yrði lækkað um % virðist hann álíta, að allur þorri manna gæti keypt fornritin og að kaupendum niundi fjölga svo mjög, að félagið yrði skaðlaust. hví miður hef ég litla trú á, að þetta mundi reynast svo. Því 'eiður auðvitað ekki neitað, að fátæklinga munar um 9 krónur, en þó hygg ég, að allur þorri manna eyði meira árlega í ýmis- 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.