Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 107

Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 107
eimreiðin FORNRITAÚTGÁFAN 339 leiðrétti fjarstæður greinarhöfundar að nokkru leyti, þótti ekki ástæða til að svara henni af hálfu Fornritafélagsins. í'óroddur á Sandi kveðst ekki vita hvort þessar „þungu“ °g ..óbilgjörnu ásakanir“ séu á rökum reistar. — Ég get ekki stilt mig um að láta undrun mína í ljós út af því, að hann skuli halda þessum „þungu ásökunum" á lofti, án þess að hafa hugmynd um, hvort heldur þær hafa við nokkuð að styðjast eða eru einungis illkvitnislegur uppspuni greinarhöfundar. Avalt verða einhverjir til að trúa slikum dylgjum, þó þær séu rakalausar með öllu. Ætti því að mega vænta þess, að slíku væri ekki kastað fram að gersamlega órannsökuðu máli. Það er ekki hægt um vik að færa beinar sönnur á, hvað fyrir okkur, forgöngumönnum Fornritafélagsins, vakti, er við §engumst fyrir stofnun félagsins, en ég get fullvissað Þórodd a Sandi um, að við gerðum það ekki til framdráttar einstök- Um rnönnum, heldur lágu til þess þær hvatir, sem ég hef skýrt Þ’á hér að framan. — Þóknun útgefenda hefur eingöngu verið nnðuð við það, að unt sé að fá færa menn til starfsins og gera Þl þeirra fylstu kröfur, en undir því var það komið að útgáfan næði tilgangi sínum. Sé starfið illa borgað, er þetta ekki unt. heir, sem lesa hæði formála og skýringar með athygli, hljóta emnig að sannfærast um það, að starf útgefenda er bæði vanda- Samt og tímafrekt. Ein stutt skýring getur stundum kostað ntgefanda milda rannsókn. Þóknunina mátti því ekki nema niJög \áð neglur. Hefði það verið gert, var hætt við að ekki fengjust hæfustu menn til starfsins og verkið þá orðið ver l*nnið. Til að fyrirbyggja misskilning er rétt að taka það fram, að þeir menn, sem lesa prófarkir að ritunum með útgefendum °g útgáfustjóra og fara stundum yfir handritið að meira eða nnnna leyti, gera þetta ókeypis. Eigi tekur stjórnin heldur neina þóknun fyrir störf sín. Það er auðvitað, að útgáfu Fornritanna er ekki kastað í hend- Urnar á hverjum þeim manni, sem kynni að vera fús til að faka það starf að sér. Ef með „útvöldum mönnum“ er átt við Þa menn, sem að áliti félagsstjórnarinnar og útgáfustjóra eru hezt kjörnir til starfsins sökum lærdóms og vandvirkni, er »asökunin“ að því leyti réttmæt. En sú virðist ekki vera hugs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.