Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 110

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 110
342 SVEFNFARIR EIMREIÐIN Hugurinn er utan við líkamann. Allir geta gengið úr skugga um, að hugurinn sé utan við líkamann, en tengdur honum með „sympatiska“ taugakerf- inu niður mænuna, þegar þeir minnast þess, hvernig eftir- vænting eða kvíði verkar oft á þá, sem eiga að ganga upp til prófs eða mæta á einhverj- um mikilvægum fundi. Til- finningin gerir ekki vart við sig í heilanum, heldur í „mag- anum“, að því er virðist. En skýringin er sú, að hugurinn hefur áhrif á ósjálfráða tauga- kerfið, sem er tengt saman af margvíslegum taugahnútum eða stórum stýrisstöðvum, en af þeim er mikilvægust plexus solai-is, sem liggur á bak við „magann“. Það þarf ennfrem- ur ekki annað en að minna á heilaskemdir þær, sem margir hermenn urðu Í3rrir í ófriðn- um mikla. Oft kom það fyrir að ýmsar heilastöðvar ónýtt- ust gersamlega, svo sem minn- isins og viljans, enda mistu þessir menn þá einnig minnið, og viljastarfið lamaðist með öllu. En svo gat þetta hvort- tveggja komið aftur, eftir svo og svo langan tíma. Þegar hermaðurinn hafði náð sér eftir áfallið, gat hann ef til vill hugsað, munað og einbeitt huganum eins vel og áður en hann slasaðist. Heilinn er að- eins mjög mikilvæg orkustöð til þess að hreyfa limi líkam- ans og vöðva, augu, rnunn, tungu o. s. frv., og er tengdur „sympatiska" taúgakerfinu, sem liggur meðfram gólfi þriðja heilahólfsins og snertir hverja taug, hverja æð og hvert einasta líffæri líkamans, kvíslast niður með sjálfri mænunni, en meginhluti taugaþráðanna, með hina stóru taugahnúta, liggur framan við hi-yggjarliðina þrjátíu og þrjá, sem mynda bak líkamans. Hryggurinn og þýðing hans. Ef einhver hryggjarliðanna skekkist, getur það orsakað þrýsting á einhvern tauga- hnútanna eða stýrisstöðvar ó- sjálfráða taugakerfisins og valdið truflunum. Þess vegna eru beint bak og óskektir hryggjarliðir eitt meginskil- jTrði þess, að heilbrigð sál búi í líkamanum. Ef hryggjarlið- irnir eru skektir, verður að rétta þá við. En flestar þær að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.