Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Side 114

Eimreiðin - 01.07.1939, Side 114
346 SVEFNFARIR EIMREIÐIN fleiri, lifandi eða framliðin, nær að komast í snertingu við ljósvakalíkamann gegnum geðlikamann. Um hald er oft getið í Ritningunni, og á öll- um öldum hefur sú trú verið ríkjandi, að sumir menn væru haldnir af illum öndum. Dá- svæfðir menn geta lýst mjög nákvæmlega þessum truflun- um í bliki manna, en blikið er ljóssveiflur þær, sem ganga út frá ljósvakalíkama mannsins og í gegnum geðlíkama hans. Sanngildi þessara lýsinga dá- svæfðra manna á geðtrufluð- um sjúklingum styrlcist mjög við það, að eftir að sjúkling- arnir hafa hlotið lengri eða skemmri læknisaðgerð og tek- ist hefur að nema burt geðbil- un þeirra, hald eða truflun, lýsir dásvæfður maður bliki þeirra þannig á eftir, að nú sé það heilt, en sjá megi ör eða far eftir raufar eða „tár“, sem hafi verið í því áður. Með sérstökum kraft- hleðslu-aðferðum er hægt að láta geðlikamann þenjast út og dragast saman, og sé þeim aðferðum beitt á skynsamleg- an hátt, geta þær orðið til mik- ils gagns og blessunar fyrir þá, sem geðsjúkir eru og þjáðir. Ef ég hefði fyrir tuttugu ár- um sagt yður, að með smátæki gætuð þér heyrt rödd, hljóð eða tónlist í Ástralíu eða Ame- ríku heim i stofu til yðar, þá munduð þér hafa talið þetta eins og hverja aðra vitleysu. Þó er þetta nú hreinn og ó- mengaður veruleiki. Það sem ég hef nú verið að segja yður um geð- og ljósvakalíkamann og ferðalög í geðheimum, er ennþá stórkostlegri vísinda- legur veruleiki, því öll ferð- umst vér um geiminn þegar vér sofum. Af þvi stafa draum- ar vorir, að eitthvað síast inn í dagvitund vora af því, sem vér höfum verið að starfa, þegar vér sofum og förum svefnför- um um hin ómælanlegu svið andans. [Hér lýkur köflum þeim úr bókinni Sleeping Through Space, eftir enska lækninn Alexander Cannon, sem liófust í 4. hefti Eimreiðarinnar 1938, en síðar mun Eimreiðin að öllu forfallalausu flytja fleiri þýdda kafla ur bókum hans.]
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.