Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 116

Eimreiðin - 01.07.1939, Qupperneq 116
348 RITSJÁ EIMREIÐIN kemur, í þessu bindi, einkum fram í hinum ágætu og ítarlegu bréfum hans til J. Magnúsar Bjarnasonar sagnaskálds. Eru dómar Stephans um íslenzk og erlend skáld hinir eftirtektarverðustu, hvort sem menn eru samþykkir þeim eða ekki. Oft liittir hann þó vel í mark, eins og með mati sínu á Guðmundi Friðjónssyni sem Ijóðskáldi, er liann dáði mjög og þótti lik- legur til mikilla afreka í þeirri hókmentagrein, enda hafa árin, sem síðan eru liðin, meir en staðfest þann dóm Stephans um Guðmund á Sandi. Eitt er það enn í sambandi við stílinn á bréfum Steplians, sem nefna her, fyndnin og fjörið. I'au eru krydduð gamansömum frásögnum, spaugs- yrðum og gletni, og verða því engum leiðindalestur. Bent hefur þá verið á sögulegt og bókmentalegt gildi bréfa Stephans. Ekki er það þó minst um vert, hve glöggri mynd þau bregða upp af skáldinu sjálfu, baráttu hans við andvíg og örðug lifskjör, heilsteyptri skaphöfn hans og áhugamálum. Hverjum augum sem menn kunna að líta á sumar skoðanir hans, fá menn eigi annað en dáð það, hversu trúr hann var sjálfum sér og kemur hreint til dyranna, hvort sem vinir hans eða aðrir eiga í lilut. Af bréfum, sem sérstaklega fræða lesendur um kvæðagerð skáldsins og glæða skilning manna á ýmsum þeirra, má nefna mörg hréf lians til Eggerts Jóhannessonar. Lýsing skáldsins á Klettafjöllum í einu þeirra bréfa (hls. 168—171) er hreinasta gersemi. Sú lýsing ber fagurt vitni næmri athyglisgáfu Stephans og jafnríkum hæfileika hans til að færa það, sem bar fyrir augu lians og andans sjónir, i glöggan og litauðugan orða- húning. En menn verða sjálfir að lesa þessa snildarlýsingu til þess að njóta hennar og meta hana að verðleikum. Ýmislegt er það í bréfum þessum, sem þarf skýringar við, einkum fyrir þá, sem ekki eru því kunnugri sögu og ielagsmálum íslendinga vestan hafs. Útgefendum hréfanna er jictta einnig fyllilega Ijóst, og eiga skýr- ingarnar að fvlgja hverju bindi fyrir sig. Er þess að vænta, að þær verði nægilega margar og nógu ítarlegar. Hið íslenzka þjóðvinafélag hefur tekist á hendur liið þarfasta og þakk- arverðasta verk með útgáfu hréfa og ritgerða Stephans skálds. Dr. Rögn- valdur Pétursson og dr. Þorkell Jóhannesson annast útgáfuna, og ritar hinn fyrrnefndi skýringarnar við hréfin, enda er hann þeim hnútum kunnugur. Með þessu VI. og síðasta bindi af Andvökum er lokið heildarútgáfu kvæða Stephans G. Stephanssonar, og sést nú enn betur en áður, liversu feikna afkastamaður hann liefur verið i ljóðagerð. Sætir það mikilli furðu, þegar í minni er borið, að ritstörf hans voru unnin i hjáverkum frá þungu og margþættu striti frumhýlingsbóndans. Iívæði hans voru, eins og liann segir í einu hréfa sinna, „fæst fædd að degi til“, heldur eftir miðnætti. Stel af nótlu stuttri spönn stundum til að skrifa, segir hann í einni lausavísunni i þessari hók. Mun það sízt orðum aukið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.