Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1939, Page 119

Eimreiðin - 01.07.1939, Page 119
eimheiðin RITSJÁ 351 hyglisverðustu, hvert á sinn hátt. Sá er ekki örfhendur við ljóðagerðina, sem yrkir slíka haustlýsingu og þessa úr „Þiðranda-kviðu“: Nú haustar á heiðum og hádegin rökkva og mörg lauf af meiðum í moldina sökkva, senn kólnar i kofa og kaf-fennir glugga og svanavötn sofa i svellbláma skugga. I'lokkurinn „í vökulok", síðasti flokkur safnsins, er að því leyti einkum eftirtektarverður, að hann geymir siðustu vísur og kvæðabrot skáldsins, eftir að lieilsa og kraftar voru á þrotum. Víða hregður hér þó fyrir leiftr- hinnar gömlu andagiftar og orðsnildar, t. d. í kvæðinu „Loftkastalar"; I ntai 1927, 2—3 mánuðum áður en dauða lians bar að höndum, yrkir skáldið: Feginn vildi eg — viti menn — góðan vin að eignast enn vera enn fær að herja, og áhugamál að verja. Dtgefandi þessa bindis, dr. Itögnvaldur Pétursson, hafði það við orð i 'iðtali við íslenzkan blaðamann fyrir nokkru (Nýja Dagblaðið, 16. júlí 1937), að sú væri liugmyndin að gefa út úrval úr ljóðum Stephans, þá er lokið væri lieildar-útgáfu kvæða hans, og að prófessor Sigurður Nordal “nnaðist val úrvalsljóðanna. Það er fyrirtaks liugmynd og kemst vonandi 1 framkvæmd áður langt líður. Minkar Steplian sem skáld sízt við það að komast í slíka bók. Ifókaútgáfa Heimskringlu stendur að þessu síðasta bindi af And- 'ókum, og er hinn ytri frágangur sæmandi merki riti mikils skálds. Richard Beck. Þórir Bergsson: SÖGUR. Ísaíoldarprentsmiðja h/f. bað eru nú um luttugu ár síðan ég vissi fyrst hver Þórir Bergsson var: ungur hankamaður, sem skrifaði smásögur undir þessu dulnefni, sér til <f®grastyttingar. Þetta var hans dund eða hobbg, eins og Englendingar l’Ogja. Öll eigum við, eða flest, eittiivað að grípa til okkur til afþrey- lngar, hugsvölunar og hressingar, þegar hvíld gefst frá skyldustörfunum. þessi ungi maður skrifaði smásögur í hjáverkum, án þess að láta sér f>l hugar koma að gefa út bók eða komast á skáldastvrk. Og hann hefur kaldið þessu áfram og komist svo langt í tækni, að aðrir taka honum ekki fram bó að ritað liafi og gefið út eftir sig margar hækur. Enda komst bórir Bergsson ekki hjá að vekja á sér eftirtekt. Sögur hans urðu eitt- f"ert eftirsóttasta efnið í sumum tímaritunum íslenzku. Lesendur Eim- reiðarinnar munu þannig seint gleyma sögunum hans, þeim sem hirzt hnfa hér i ritinu á undanförnum árum, sögur eins og Sakrament, Dýr, í Giljareitum, Bréf úr myrkri, í Svartadal o. s. frv. Nú hefur liöf- Undurinn loks dregið saman í eina bók sögur sínar, áður prentaðar og °Prentaðar, og ísafoldarprentsmiðja gefið út. Hefur þetta gamla og góð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.