Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 117

Árbók Háskóla Íslands - 02.02.1923, Síða 117
G4-65. v. SIvYRINGAR 107 Nú stendur þessi vísa að eins í Hauksbók. Og þess eru engar menjar, að Snorri hafi tekið efni hennar í sína frá- sögn. Það er því engin furða þótt þeir skýrendur, sem álita Völuspá sannheiðið kvæði, telji hana hiklaust síðari viðbót, og beri þar einkum fyrir sig, að hana vantar í aðalhand- ritið, Ivonungsbók. En hér má fara gætilega. Þó að engum geti dulist, að texti K er í heild sinni miklu betri en H, verður að hafa það i huga, að þetta eru tvö sjálfstæð handrit, og því að öðru jöfnu jafnrétthá. Að vísu er H yngri. En er þá sennilegt, að þessi vísa sé ort á tímabilinu frá því frumrit K var skráð og þangað til H (eða hennar frumrit) var skrifuð? Konungsbók er frá síðara hluta 13. aldar, frumritið af því sal'ni varla eldra en frá 2. fjórðungi þeirrar aldar. Nú er til kvæði, sem Völuspá en skamma heitir. I3að er að vísu ekki til í eldra handriti en frá lokum 14. aldar, enda er þá orðið brotakent og fleygað inn i alveg óskylt kvæði. En Suorri notar það og nefnir. Það getur ekki verið yngra en 1200, miklu sennilegra að það sé 50—100 árum eldra. Eins og nafnið bendir til, er kvæðið stælt eftir Völuspá. Þar stendur þessi vísa að kvæðislokum: Pá kemr annarr enn máttkari, þó þorik eigi þann at nefna; fáir sjá nú fram um lengra en Óðinn man úlfi mœla. ligr, sem annars koma ekki fyrir í Eddukvæðum (nytsamligr, Hávam. 153, eina dæmið), og tjúgari (40. v.), sem er ungleg myndun (fylgjari hjá Pjóðólfi Arnórssyai, elzta dæmi utan Völuspár). Sumt af pessu er miður rétt (leikari kemur fyrir í Haraldskvæði Porbjarnar hornklofa), af sumu má álykta með varúð. Konungdómr kemur fyrir í Sigurðarkv. sk. 14. v., jarladómr í vísu eftir Ólaf helga frá 1029. Paðan er ekki langt aftur fyrir aldamótin 1000. Hér má vel gera ráð fyrir engilsax- neskum áhrifum (cyningdóm, eorldóm) hjá mönnum, sem verið höfðu vestan hafs, eins og Ólafur helgi og margir íslendingar 10. aldar. Sig- hvalur sýnir bezt, hve skáld gátu verið fljót að henda á lofti erlend orð og nota þau. Mér hefur jafnvel dottið i hug, að regindómr gæti verið myndað með hliðsjón af engilsaxn. orðinu recendóm, reccendóm (rule, governance). Höfundur Völuspár fór svo sínar eigin götur i hugsun og framsetningu, að ekki þarf að undra þótt sumar nýjungar í máli komi' fram hjá honum nokkru áður en þær komust t. d. inn í dróttkvæðin, sem höfðu gnótt gamalla og gildra orða um flestöll hug- tök, sem þau fjölluðu um.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.