Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 8

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 8
B Ú F II Æ Ð I N G U III N N G A. Sögulegt yfirlit. Snemma á öldum byr.juðu fræðimcnn að mynda sér skoðanir um ástæðurnar fyrir vcxti jurtanna o}; mismunandi þroska þeirra. I Evrópu mun hinn gríski spckingur Arisloleles (384—322 f. Kr.) fyrstur manna hafa sett fram kenningar um ]>að efni. Hann taldi, að næringarefni jurt- anna mynduðust i jarðveginum fyrir áhrif liitans og jurtirnar tækju þau til sín óbreytt. Kcnning ]>essi hefur verið kölluð jarðvegslcenningin, og var hún viðurkennd af flestum fræðimönnum fram á 16. og 17. öld. Þá ruddi sér til rúms ný kcnning, er kalla mætti vatnskenninguna, og var liún sett fram af belgiska fræðimanninum van Helmont (1577—1644). Helmont gerði fyrstur manna vísindalega ræktunartilraun, og á niður- stöðum hennar ltyggði hann ]>essa kenningu sína. Tilraunin var fram- kvæmd á eftirfarandi hátt: í leirker setti liann 100 kg af mold og gróður- setti þar smáhrislu, er vó 2% kg. Yfir moldina i kerinu setti hann járn- plötu, svo að ryk gæti ekki blandazt moldinni. Eftir 5 ár var hrislan orðin að stóru tré, er vó 85 kg, en moldin í kerinu liafði aðeins minnkað um nálega 60 g. A ]>essu timabili hafði engu verið bætt i kerið nema vatni. Af ]>essari tilraun dró Helmont þá ályktun, að næring jurtanna væri eingöngu vatn. Árið 1684 lætur Frakkinn Mariolle í ljós ]>á skoðun, að jurtirnar taki næringu sína bæði úr mold og vatni, og um sama leyti setur Englending- urinn Nehemiah fírew fram þá kenningu, að nokkurn hluta af næringu sinni fái jurtirnar úr loftinu. Á seinni hluta 18. aldar aðhylltust margir kenningu Englcndingsins Jelio Tulls, þar sem ]>vi er haldið fram, að jurtirnar lifi fyrst og fremst á fínmulinni mold. I’etta varð til ]>ess, að fram komu margar legundir af plógum, herfum og flciri jarðvinnslutækjum til þess að vinna jarðveginn og mylja hann sem bezt. Á sama tíma verða ýmsar uppgötvanir, er varpa Ijósi yfir næringarstarfsemi jurtanna. Englendingurinn Priestly finnur um 1770), að jurtirnar taka til sin kolsýring (CO») úr loftinu, og nokkru síðar (1779) uppgötvar Hollendingurinn lngen-Honsz, að jurtirnar gel'a frá sér súrefni í sólsltini, en gera loftið verra i myrkri. Einn hinn mesti vísindamaður þess tíma var Svissléndingurinn Saussure. Hann sannaði með tilraunum, að jurtirnar anda á líkan hátt og dýr, ]>. e. taka súrefni til sí», en gefa frá sér kolsýring, í öðru lagi, að i sólskiní taka jurtirnar til sín kolsýring, en gefa frá sér súrefni. Og i þriðja lagi sannaði liann, að vatn og ýmis steinefni eru mikilvæg næringarefni fyrir jurtirnar. Hinar vísindalcgu uppgötvanir stöðvuðust nú í bili við moldarkenningu (humuskenningu) þá, sem kennd er við þýzka fræðimanninn Albrecht Daniel Tliaer (1752—1828). Moldarkenning Thaers ber í aðaldráttum keim af jarðvegskenningu Aristotclesar og moldarkenningu Tulls. Samkvæmt lienni lifa jurtirnar eingöngu á lífrœnum moldarefnum (liumus) og vatni, en steinefni örva vöxtinn án þess beinlinis að taka þátt i efnamyndun plantnanna. Thaer var læknir að menntun, en lagði rnikla stund á náttúru- fræði og búfræði og var uin langt slteið talinn einn mesti búfræðingur sins tíina. Hann stofnaði fyrsta búnaðarskólann árið 1806 í Möglin í Þýzkalandi og byggði kennslu sina þar fyrst og fremst á inoldarkenningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.