Búfræðingurinn - 01.01.1942, Page 22

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Page 22
20 B U F RÆÐINGURINN kg, en ársþvágið um 2300 kg — eða mykjan alls um 10500 kg. Þetta á við nýjan áburð. Við geymsluna rýrnar þvagið lítið eða ekkert, ef það er geymt í loft- og lagarheldri þró, en hinn fasti áburður rýrnar ávallt meira eða minna. Það leiðir af sjálfu sér, að magn áburðarins og hlutfallið milli saurs og þvags er mjög mismunandi. Fer það mjög eftir fóðrinu, hveijsu mikið kýrin drekkur o. fl. Getur hér verið að ræða um mismun einstaklinga, enn fremur mismun bæja, og ársmismunur getur einnig komið í ljós. Enn fremur er mjög erfitt að mæla nákvæmlega magn saurs og þvags, því að það blandast jafnan að nokkru í flórnum. Það er þvi mjög örðugt, ef ekld ókleift, að gefa upp tölur um magn kúamykju og annarra tegunda búfjáráburðar, sem hafi noklcurn veginn ahnennt gildi. Skoðanir manna eru og mjög skiptar um þetta atriði. Flestir telja magn kúamykjunnar um 10 tonn yfir árið, en hlutföllin, sem upp eru gefin fyrir saur og þvag, eru misjöl'n. Sumir telja saur 8000 kg og þvag 2000 kg, aðrir saur- inn 7000 kg og þvagið 3000 kg, og enn aðrir eru þarna á milli. Hér verður miðað við áðurnefndar tölur úr athugununum 1940—1941, en það er 8200 lcg af saur og 2300 lcg af þvagi, miðað við nýjan áburð, alls IOV2 tonn. Ödegaard (norskur) gerir ráð fyrir 7000 kg af saur og 3000 kg af þvagi, en á tilraunastöðinni í Aarslev i Danmörku var saurinn um 8500 kg, en þvagið um 3700 kg, miðað við nýjan áburð. Samkvæmt tilrauninni á Hvanneyri var magn saursins á sólarhring að sumrinu aðeins um helmingur al' vetrarfrám- leiðslunni, enda voru kýrnar, eins og áður er sagt, úti um helming sólarhringsins. En liins vegar var þvagmagnið, sem safnaðist daglega, heldur meira yfir sumarmánuðina. Þetta bendir í þá ált, að þvagmagnið alls að sumrinu muni vera um það bil tvöfalt að magni til, miðað við vetrarþvagið á sarna tíma. Þetta er mjög athyglisvert, einkum þegar þess er gætt, hve auðugt sumarþvagið er tiltölulega af köfnunarefni. Rregður þetla skýru Ijósi yl'ir ])á gömlu og nýju reynslu márgra bænda, að sumaráburður sé góður og mun sterkari en vetraráburður. Me&alefnamagn kúamykju er um 0,5% köfnunarefni, 0,1% fosfórsýra og 0,6% lcalí, en vatnið er um 85,0%. Aðaleinkenni lcúamgkju eru þessi auk þeirra, sem hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.