Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 47

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 47
BÚFRÆÐINGURINN 45 Þar, sem djúpt þarf að grafa fyrir byggingunni og hægt er að hafa hana í nokkrum hliðarhalla, mun sjálfsagt að hafa haughúsið undir fjósinu, ef hvort tveggja er byggt i einu. Mun- ar minnstu á uppgrefti, hvort grafið er fyrir veggjunum ein- um eða alveg tekið upp úr grunninum (með hestareku). Fást þá ódvrir veggir að haughúsinu. Loftið milli haughúss og fjóss þarf að vera vandað og því nokkuð dýrt, en það kem- ur líka í stað bæði þaks á haughúsinu og gólfs í fjósinu. Auk þess er þetta oftast nær varanlegri bygging en haughús með járn- eða timburþaki og jarðræktarstyrkurinn mun meiri. Samkvæmt jarðræktarlögum frá 1936 er styrkur á 100 m3 haughús alsteypt kr. 700.00, en steypt með járnþaki kr. 500.00. Auðvelt er að koma frá sér áburðinum úr fjósinu, þegar haughúsið er undir því, og sé vel búið um dyr þess og glugga, þarf það ekki að valda súg eða kulda í fjósinu. Ekki heldur þarf ódaun að leggja úr þvi upp í fjósið, ef góðir hlerar eru notaðir yfir niðurfallsopin. Á Hvanneyri reynist þetta fyrirkomulag vel. Loks má taka það fram, að rými haughúsanna notast betur þannig en þegar þau eru við hlið- ina á fjósinu og niðurfallsopin fyrir mykjuna þurfa að vera á veggjunum. Þar, sem grunnt er á föstum grundvelli, er oft ekki auð- velt að koma þessari tilhögun við, og er þá bezt að hafa liaug- húsið við hliðina á l'jósinu. Grunn þess skal grafa eins djúpt niður fyrir flórinn og.unnt er. Þakið er oftast haft skúrþak og látið ná upp að fjósgluggunum. Op eru úr flórnum á nokkr- um stöðum til að moka út áburðinum. Sumir hafa auk þess op hærra á veggnum, svo að hægt sé að fylla í haughúsið meira en í hæð við flórinn. Stærð. Þess er getið hér að framan, að magn kúamykj- unnar muni vera um 8200 kg af saur og 2300 kg af þvagi yfir árið. Hve mikið af þvaginu rennur í þvaggryfjuna, þar sem hún á annað borð er til, fer eftir ýmsum aðstæðum, t. d. því, live breiður flórinn er, hve mikið honum hallar að leiðslunni til gryfjunnar, hvernig fjósið er molcað o. fl. Einnig ber að taka tillit til þess, að oftast er hellt nokkru af vatni í flórinn, t. d. þegar mjólkurfötur eru þvegnar eða bæjarskólp borið í fjósið. Suinir skola flórinn með vatni í hreinlætisskyni einu sinni eða tvisvar á dag. Sums staðar leka og sjálfbrynnitæki o. s. frv. Af þessu leiðir, að þvaggryfjur þurfa að vera mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.