Búfræðingurinn - 01.01.1942, Page 73

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Page 73
BÚFRÆÐINGURINN 71 Ivöfnunarefnis- Upp- Vaxtarauki áburður skera hestb. hundr.lilutf. 0 . . 36,3 306 kg af kalksaltpétri . . . . 53,7 17,4 100 612 — — — . . 77,0 40,7 234 Hér gefur síðari skammturinn (306 kg) af saltpétri mciri upp- skcru en sá fyrri og er þvi i andstöðu við lögmálið um minnkandi vaxtarauka. Yfirleitl er þaS svo, aS því minni sem áburðarskamml- urinn er og lélegri jarðvegnr, því minna gætir þessa lögmáls. Ým- ist er þá uppskerulinan bein, þaS er, aS vaxtaraukinn er jafn fyrir hvern aukinn skammt áburSar, eða hlutfallið verður öfugt. ÞaS sið- arnefnda má ef til vill skýra á þann hátt, að jarðvegur sé óvenju magur og því þurfti talsvert stóran skammt til þess, að verulegar verkanir komi fram. Það hefur komið í Ijós við erlendar rannsóknir, að npptaka nær- ingarefna stendur i nokkuð réttu hlutfalli við áburðarmagnið. Ef jurtirnar t. d. taka vissan skamint næringarefna úr 100 kg áburðar, þá taka þær tvöfalt meira úr 200 kg sama áburðar. betta skal sýnt með kertilraun frá danska landbúnaðarháskólanum mcð háfra árið 1935: Köfnunarcfni, g á ker ........ 0,5 12 3 Köfnunarefni upptekið, g ..... 0,32 0,68 1,29 1,95 Um 64% af köfnunarefni áburðarins er tekið upp af jurtunuiu. Ilins vegar hefur það einnig komið í ljós, að því meira sem borið er á , þvi auðugri verða jurtirnar af efnum. Þó er það svo, að meSan áburðarmagnið er lítið, verkar það i öfuga átt, efnamagn jurtanna minnkar heldur, en þegar áburðurinn er aukinn meira, vex efnamagn jurtanna af viðkomadi efni. Þetta kemur t. d. fram i kertilraun þeirri, sem lýst er á 70. bls. og í samræmi við lög- mál áburðarfræðinnar, sem ekki er þó hægl að fara út í hér. Köfnunarefni á ker, g 0 0,5 1 2 345678 10 K.efni % i þurrefni 0,60 0,56 0,67 0,86 1,20 1,58 1,90 2,11 2,25 2,35 2,45 Hér minnkar köfnunarefnið, talið í %, við fyrsta áburðarskanuntinn, en eykst svo stöðugt úr þvi, einnig eftir að uppskcran er farin að minnka (Sjá 70. bls.). 3. Hágfræðileg álnirðarnotkun. Það hefur verið sýnt hér að framan, að magn uppskerunnar er liltölulega mest eftir litla áburðarskammta. Þar fyrir er ekki víst, að það borgi sig ávallt að nota lítið af áburði, þvi að margir kostn- aðarliðir við uppskeruna eru alveg þeir sömu, hvort sem hún er mikil eða litil, t. d. jarðarleiga og kostnaður við verkfæri, og vinna cykst ekki í réttum hlutföllum við uppskerumagnið. Stundum munar sára litlu í vinnu, hvort uppskeran er mikil eða lítil. Því meiri sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.