Búfræðingurinn - 01.01.1942, Page 125

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Page 125
B Ú F R Æ Ð I N G U P, T N N 123 þarf að vera hringur, í hann er hrugðið snæri eða mjóum kaðli, hinn endinn er bundinn í járnhring ofanvert við miðj- an bás eða fram undir jölu. Lengd bandsins er miðuð við það, að kýrin standi aftast á bássteini, en lcomi ekki fætinum í flórinn. Hvor gerðin sem notuð er, þurfa drylckjarílátin helzt að vera niður við gólf. Höfuðmótbárurnar gegn þessu hvoru tveggja eru þær, að kýrnar séu þvingaðar og þetta sé fyrir- liöfn. Hið fyrra tel ég rangt, en hið síðara er frá vissu sjónar- miði rétt. Það er einlægt minni vinna að láta „vaða á súð- um“. Innanbæjarþrifnaður kostar húsfreyjuna mikla vinnu og árvekni, mjög margar þeirra telja þó sjálfsagt að leggja þetta á sig. Þannig mætti nefna mörg dæmi. Vandvirknin er einlægt tímafrek, en kunnáttusömu fólki um vinnubrögð finnst hún samt horga sig. Kýr venjast fljótt því, sem þær eiga við að húa, jafnvel furðanlega sóðaskapnum, sem þeim er þó mjög andstæður. Til sönnunar þessu má henda á, að sumar kýr stíga ekki aftur í flór eftir að hafa vanizt fótbandi í viku til hálfan mánuð, þó að bandið sé tekið. Önnur alveg sjálfsögð þrifnaðarráð má nefna, svo sem halabönd, að hursta kýrnar daglega, klippa loðnu júgrin og niáske fleira. Loks eru mjaltirnar. Kemur þá að viðkvæmasta atriði þrifnaðarins. Mestu varðar, að kýrnar séu hreinar og básinn. Hvítum sloppum legg ég ekki mikið upp úr, en að flíkurnar séu hreinar, sem mjaltamaður notar, og að hann noti þær ekki til annars, er sjálfsögð regla. Allar verstu druslur, sem til eru, nota margir við mjaltir, það er ljótur siður. Scu Icýr óhreinar, er vandfundinn mjaltamaður, sem nennir að skipta svo oft uin þvottavatn, að sæmilegur þvottur sé á júgrinu. Sé kýrin aftur á móti strokin og hrein, er þvottur með öllu óþarfur, hendurnar verða því einlægt hreinar og hlýjar. Þetta allt er undirstaða þess, að unnt sé að fram- leiða góða vöru og að starfið verði lil ánægju. Vetrungar eru oft úfnir á haustin og stundum lúsugir. Ein- faldast er að brcnna þá. Hárið cr vætt í steinolíu, í annarri hendinni hafa menn kertisstubb, en á hinni vettling, kveikja síðan í og strjúka yfir logann, þegar nóg er brunnið. Vissara er að væta aðeins smáblett í einu. Sem þrifabað cr þetta öruggara en hezti baðlögur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.