Búfræðingurinn - 01.01.1942, Síða 147

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Síða 147
Heyskapur. Eflir Siguhð Erlendsson, Stóru-Giljá í A.-Húnavatnssýslu. Frá þvi uin síðustu aldamót hafa orðið stórstigar breyt- ingar eftir okkar mælikvarða á sviði jarðyrkjunnar. Nú er svo komið, að á flestum heimilum þessa lands er meira eða minna af véltæku landi. Sláttuvélar eru komnar á fjölda heimila, sem flýta mjög öllum heyskap. Einnig rakstrar- vélar, snúningsvélar og hestýtur. Þá er ekki minnstur flýtis- auki að heyskúffunni, ef kunnátta og lag er við haft, eink- um við háarslátt og við slátt á engjum, sem víðast hvar eru ekki loðnari en svo, að margborgar sig að hafa skúffu og geta svo slcilað styltkinu slegnu og rökuðu. Munurinn á sláttuhraðanum er ótrúlega lítill hjá þeim, sem eru vanir að raka í skúffuna, hvort það er gert eða slegið niður. Það, sem mest er ábótavant við heyöflunina, er, hve margir vinna sér erfitt við að koma heyjunum í tóttir eða lilöður. Vil ég því reyna að iýsa hér mjög einfaldri og ódýrri aðferð, sem hér hefur verið viðhöfð nú uin 10 ára skeið. (Sjá 15. m.). Við höfum búið til nokkurs konar vörpu, þannig að tek- inn er kaðall, nál. sver, og búin til varpa, 10 til 15 m löng. Eftir því sem heyið á að verða hærra, eftir því verður varpan að vera lengri, oft má komast af með 10 m i lægri hey. Breiddin verður að vera 8 lil 10 kaðlar langs og svo þverhönd úr mjóum kaðli eða úr góðu snæri. Hæfilegt er að hafa nálega 50 cm á milli langbanda og nokkru lengra á milli þverbandanna. í annan enda þessarar vörpu er festur staur eða girðingarstólpi, 7 til 8 feta langur, og er þá varpan tilbúin að öðru leyti en þvi, að á annan jaðarstreng hennar þarf að festa 4 til 6 járnhæla, og er hæfilegt að hafa þá úr 10 nim steypujárni. Annar endi járnsins er beygður fast á kaðal- inn, og verður hællinn þannig fastur á vörpunni. Þessir hælar þurfa að vera nálega 15 cm langir. Þá þarf að hafa slerkan kaðal, en lengd hans fer eftir því, live tóttin eða hlaðan 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.