Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 179

Búfræðingurinn - 01.01.1942, Blaðsíða 179
B U F R Æ Ð I N G U li T N N 177 SumariS 1941 var uppskera þessi samkv. upplýs. frá skólastj.: TaSa 1500 hestb., úthey 3000 hesth. Kartöflur 250 tn., gulrófur 250 tn. Kál 0000 kg, korn 10 tn. Meðalnyt 40 kúa er 3000 kg. Bústofninn er nú þessi: Nautgripir 10, hross 70. Sauðfé 41, svin 1%. Hœnsni 75, kanínur 3. Loðdýraræktarfélag Andakílshrepps á- Hvanneyri hefur nú 33 tæfur og 12 refi. Guðm. Jónsson Islenzk glíma. Fremur hefur verið dauft yfir þessari þjóðaríþrótt okkar ís- lendinga hér í skólanum eins og víðast hvar annars staðar hin síðari ár. Þó mun það svo, að flesta vetur hefur verið meira og minna iðkuð hér glíma. Síðastliðið ór var þó ekki glíint um glímubikar skólans, og fyrir árið 1940 hafði það ekki heldur verið gert um nokkurra ára bil. íslenzka glíman ó í rauninni, og af mörgum ástæðum, annað betra skilið en að vera vanrækt hæði i skólum landsins og annars staðar. Aðrar íþróttir hafa að vísu verið iðkaðar, en stundum á kostnað glimúnnar viða um land. í febrúarlok i vetur fengum við hingað einhvern mesta glímu- snilling íslands, glímukonunginn Kjartan Bergniann, til þess að kenna hér glímu. Hann kenndi hér um mánaðartíina. Þátttaka nem- cnda í glímunni var óvenju mikil eða svo, að flesta daga voru um og yfir 40 nemeudur að æfingum og aldrei færri en 30 á dag. Það iná segja, að árangurinn hafi verið eftir þvi. Kjartan reyndist ekki síður að vera góður glimukennari en glímumaður. Nem- endur voru nær allir alveg óvanir glimu. Það má fullyrða, að þeim fór flestum stórkostlega fram á jjessum stutta tima. 21. marz var háð bændaglima á milli deilda. Alls tóku þátt í henni 30 nemendur, 18 úr livorri deild. Bændur voru Jón Guð- mundsson frá Reykjum í Mosfellssveit fyrir eldri deild og Stefán Sigurdórsson frá Götu i Árnessýslu fyrir yngri deild. Þegar glímdar höfðu verið 24 glímur, stóðu uppi 10 úr eldri deild og aðeins tveir úr yngri deild. Glímunni laúk þó með sigri yngri deildar, og var þá aðeins einn maður, sein ekki hafði fallið, en það var bóndi yngri deildar, Stefán Sigurdórsson. 23. marz var háð kappglíma um glímubikar Hvanneyrarskólans. Tóku 5 nemendur þátt i henni, og har Stefán Sigurdórsson sigur úr být- um. í dómnefnd voru Kjaftan Bergmann, Árni Helgason Borgar- nesi og Runólfur Sveinsson skólastjóri. Dæmt var eftir eftirfar- andi reglum: 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.