Búfræðingurinn - 01.01.1944, Side 8

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Side 8
B U F H Æ Ð 1 N G U R I N N (> ræktina. Annar, sá scni getur greint fóðurgrösin liver frá öðrúm, sér, að vissar tcgundir eiga vel við skilyrðiu, sumar gefa mikið gras, en rýma burtu smágrcsi, er hann vill ógjarnan missa lir töðunni. Af athugun sinni fær hann þclckingu, er vísar honum leið til að brcyta tii, breyta uin fræblöndu. Ef hann notfærir sér athuganir sinar, getur iiann breytt sáðtúnrækt sinni sér til liagsbóta vegna gröðurþekkingar- innar og annarra athugana, er hann gerir i samliandi við hirðingu túns- ins, áburð og vörzlu. Hinn lióndinn skeytir eklci neinu, er ánægður. ef landið er gróið, en iætur sér á sama standa, af hvaða tegundum lieyið er Þctta dæmi getur verið raunvcrulegt og liefur orðið ]>að sums staðar. Gróðurþekkingin er þvi hagsmunaatriði fyrir túnræktina, eins og öll þekking á hvcrjum hlut er nauðsynleg til þcss að hafa af honum sem mest not. Allt frá Jjví á 18. öld hefur gróðurfar á íslandi verið atliugað af nátt- úrufræðingum, en eigi hefur þó þekkingin á gróðurfari landsins lcomi/.t Jangt fyrr en á síðasta fimmtungi næstliðinnar aldar. Um fóðurgildi islenzkrar töðu er eigi yitað efnafræðilega fyrr en árið 1886. Og geklsst Jósef .1. Björnsson skólastjóri fj'rir þeiin efnagreiningnm. Síðar, cða um 1897, lét I’. Fcilberg, inspektör, talca nokkur sýnisliorn af töðu og úthcyi til efnagreiningar. Niðurstaðan varð sú, að íslenzkt liey var nær- ingarrikt og nokkuð auðugra af holdgjafarsamböndum (— köfnunar- cfnissamböndum) og ösku en erlent hey, cn aftur á móti var minna af lioldgjaíarlausum samliöndum og tréni en i crlendu Jieyi. N'æsta þróunarstigið á sviði gróðurþekkingarinnar voru gróðuralhwj- anir Stefáns Stefánssonar shólanieistara og flciri náttúrufræðinga Jaust fyrir siðustu aldamót. Árangur þessa starfs varð útgáfa grasafræðiritsins „Flóra“ íslands, er koin út um aldamótin síðustu. Unnu þar margir að, og má lielzt nelna þá náttúrufræðingana Ólaf Daviðsson og dr. Helga Jónsson aulc Stefáns skólameistara. l>etta var í fyrsta skiptið, sem lit kom bók á islcnzku uin innlcndar gróðurtegundir, og má fullyrða, að Flóra liefur stuðJað mjög að þvi, að almenningi gafst nú lcostur á að grcina liinar cinstöku tcgundir liverja frá annarri. Eftir síðustu aldamót gekkst Stefán Stefánsson slcóJaineistari fyrir þvi, að allmargar nytjaplöntur voru rannsakaðar efnafræðislcga, og l'élckst ]>á nánari þekking á helztu nj-tjagrösuin olikar, livað cfnainnihald sncrti. Kom þá fram syipað og við fj’rstu efnarannsóknirnar á íslenzkri töðu, að það hey, er t'ékkst af íslenzkum fóðurgrösum, var fullt eins næringarríkt og erlent liey, og liafa siðari efnagreiningar oftast leitt að sömu niðurstöðu. íslenzk lafía cr ]>ó alloft fátækavi af kalki cn erlend og cinnig fosfóvsf/vuiimihaldi, en þetta stafar líklega af því, að oft vantar smárategundir í túniii, einkum sáðslétturnar, því að smárateg- undir eru miin auðugri af fosfórsýru og kalki en sjálfar grasteg- undirnar. Má eflaust leita þar orsakanna að kalkskovli í kúm, sem l'óðraðar eru á smáralausu sáðsléttuheyi. Einnig mun oflast nær einhæfuv ábuvfíuv rýra eðlilegt efnainnihald töðunnar. Eftir cfna- greiningum á 11 sýnishornum af töðu virðist ]>ó islenzk taða Jítið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.