Búfræðingurinn - 01.01.1944, Side 57

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Side 57
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N 55 liafa skilað léttara korni. Þrændarúgur hcfur náð mestri kornþyngd 20,8 gr hvcr 1000 korn, en meðalkornhyngd i Norcgi cr um 22 gr. Og cr kornþyngdin oft ckki meiri i heimalandi rúgsins, Noregi. Eu svo hefur rúgur lika ekki náð meir en 7 gr þyngd, en þá liefur kornuppskeran \ erið 4—6 tn. af ha, en hálmurinn mikill og allgóður til fóðurs. Vor- sáður vetrarrúgur liei'ur reynzt fullt eins \el og rúgur, sem sáð er til uni miðjan júlí, en þá þarf að sjá fyrir meiri áburði. Víða í fjallabyggðum Noregs er vetrarrúgi sáð í vorbygg, það tekið þroskað samsumars, en rúgurinn árið eftir, og liafa tilraunir erlendis sannað, að kornþyngdin \erður oft meiri á vctrarrúgi, sem er vorsáður með hyggi. Annars eru tilraunir ckki nógu víðtækar hér á landi í rúgrækt. En geta má þess, að engin hætta er á að rækta rúg, þó að liann nái ekki fullum þroska, þvi að ávallt skilar hann góðri uppskeru, því að vel geta fengizt 60—90 hestar af ha af hálmi einum saman auk korns, þó að ckki sé fullþroskað, en á þvi er viðar munur milli ára en hér á landi. Vel má rækta vetrarrúg eftir töðu eða annað gras, en sjá verður fyrir þvi að mvlda jörðina vcl, því að rúgurinn þarf vel unna jörð. Vel getur reynzt að sá rúgi cftir kartöflur og rófur, en ]>á þarf jörðin að vera lirein, en þetta er þó ckki hægt samsumars eftir garðávexti, en liins vegar árið cftir. Aburður til rúgræktar fer eftir forræktun. Eftir gras eða töðu má vel nota búfjáráburð, og bezl cr að nota gamla mvkju eða hesthúsliaug, 60—70 vagnlilöss á ha, auk þess 100—150 ltg af súper- fosfati. Ef rúgurinn licfur ekki lifað vel yfir vcturinn, er ráðlegt að hcra á hann sncmma vors 100—120 kg af saltpétri á ha. Hér hcfur oft- ast verið sáð vctrarrúgi um miðjan júli, en vorsáning sjaldan verið reynd og aldrei í bvggi, en sáð án skjólsáðs. Hefur ]iá rúgurinn sprottið allmikið fram í júlí en ])á vcrið slcginn og grasið hirt ])á strax af land- inu, og hcfur vorsáður vetrarrúgur gefið góðan árangur i korni og hálmi árið eftir. Vetrarrúgur sprcttur mjög ört, þegar fer að hlýna í veðri árið eftir sáningu, el hann hcfur lifað vcl yfir veturinn. En liann hefur baldizt vel og lítið dáið út á veturna þau ár, sein hann liefur verið hér i ræktun. Vorsáður vetrarrúgur hefur skriðið fyrr en haustsáður (júli) og verið þorslíaður 15.—20. scptcmbcr, en ekki sjáanlegur munur á þroskuninni. Sáðmagn fyrir rúg er bæfilcgt 100—180 lig á ba, ef liann er ræktaður einn sér, en nokkru minna af rúgi með byggi, 70—90 kg, og svo hygg 120—140 kg. Ef rúgi er sáð með byggi, þarf það að vera strá- stiít, má ekki lcggjast i lcgu, og verður þvi að bera þannig á, að byggið leggist ekki, því að þá geta orðið rúglausar skellur í akrinum árið eftir. Itúgurinn þolir illa vorfrost, eftir að hann er skriðinn um miðjan júni, og hefur frost tvívegis rýrt lcornuppskeruna. Hér á Suðurlandi verður frost sjaldan svo mikið á þeim fima, að saki. Nokkur hætta getur á þvi \ erið, að rúgur verði fyrir kornfoki, einkum ef liann stendur vel og hallast ekki. En ]>að ber að varast, að hann liggi inikið niðri, þvi að þá þolir liann verr liaustfrost, en þau draga úr grómagni rúgsins allveru- lega. íslenzk-ræktaður vetrarrúgur hefur gróið að meðaltali um 70%, cn mest 90%. Kornið er fullþroskað, þegar kjarninn er scigharður, en oft verður þó að taka liann blautari, og verður ])á þurrkun crfiðari. Við rúgrægt verður að gæta ]>ess að sá góðu útsæði með sem mestu frjó- mngni og fella ]>að ekki djúpt niður, grynnra en l>ygg og hafra. llreið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.