Búfræðingurinn - 01.01.1944, Page 79

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Page 79
77 B Ú F R Æ Ð I N G U R I X X nytjiijurtir ásamt korni, bclgjurtum og graslcguiuium eru hafðar mcð i sáðskiptinu og ]>að miðað við ræktun þessara jurta i skiptum hvcrrar við aðra. Vcrður ]iá, begar fram iiðu stundir, aðstaða öll betri, kvn- lucttar nytjurtir og tilbúin át)urðarefni Uoma til nota við t'ramkvæmd a kuryrk junnar. Vcrður ckki nánar farið út í að lýsa, livernig nútíma sáðskipti cr í nágrannalöndum vorum, ]>vi að ]iau cru æðimismunandi cftir staðháttum ]>ar og öðrum aðstæðum. Flcst hafa ]>áu ]>ó ]>að samciginlcgt, aö brcið- hlaða jurtir (kartöfiur, rófur og hclgjurtatcgundir) ásamt sáðskipta- lúnrækt cru liafðar i skiptum við korntcgundirnar. Akuryrkja og sáðskipti cru ]>ví fylgifiskar, ]>vi að erfitt cr að rækta korntegundir án ]>css að skipta um gróðurtcgundir á ]>vi landi, scm haft er mcð þcssum jurtum. Korntcguridirnar l>vgg, hafra og hveiti cr erfitt að rækta eftir sjálfar sig 2 ár cða íleiri á sama landi. Kemur licr til. að þær skyggja jarðveginn ekki nógu fljótt á fyrsta sprettu- skciðinu, og vill því illgresi ná þar rikri útbreiðlsu, aulc ]>css að sjúk- dóriiar cins og stöngulvciki, linúðormar (á höfrum) vilja gera vart við sig. Er því ráðlcgt, cf þessar jurtir cru ræktaðar í akurjörð og endur- lcknu sáðskipti, að ræltía þær aidrci neina 1 ár á sama stað og láta aörar óskyldar jurtar koina á eftir. Rúg má vel rækta 2 ár samfleytt, án þess að saki. Öðru gegnir með kartöflur og rófur, ]>vi að vcl má rækta þær samfleytt á sama hlcttinum í áratugi, cf sjúkdómar táima ckki vcxti þcirra, cn þó mun þcirra vcgna vera tryggara að skipta um land öðru liverjii, því að jörð, sem ræktuð cr með þessum jurlum, svo að árum skiptir, fær smám saman ]>að næringarefnaástand, er hentar þcim cigi vel. Kn hvers vegna sáðskjpti? Það er þá fyrst, að með þvi að skipta um ræktunarjurtir öðrtt hverju á santa Jandi notcrst jörðin belur en ef i licnni vex alltaf ein jurtategund, þvi að jurtirnar eru æðiólíkar að efnainnihaldi og næringarefnaþörf. Sumar geta betur notfært sér torleyst efni, aðrar þurfa auðleyst eí'ni og ekki í sömu hlutföllum. Þær nota mis- mikið af hverju næringarefni. Með hagkvæniu sáðslcipti má forðasl að nokkru íjmsa plöniu- sjúkdöma, sem án þess mundu verða illviðráðanlegir. Með sáðskiptinu er stefnt að því, að hver ræktun styðji aðra og tiver sú jurt, sem ræktuð er innan þess, fái sem hagkvænuist skilyrði, enn fremur að þannig sé til hagað, að vinnan við fram- kvæmd jarðræktarinnar falli sem jafnast á árstimana. Þttð, sem markar fjölbreytni sáðskiptisins, er fyrst náttúru- skilyrðin, hvaða jurtir fært er að rækta jafnliliða því, að sæmi- leg kunnátta við framkvæmd rrektunarinnar sé fyrir hendi. Þá getur ]>að og lmft áhrif á fjölbreytni sáðskiptis (hve margar jurtategundir eru ræktaðar), hvernig aðstaða er með sölu þeirra afurða, sem fást við ræktunina. T. d. ef langt er frá sölustað, er erfitt að liafa mikla kartöflurækt, ef flutningar eru úr hófi dýrir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.