Búfræðingurinn - 01.01.1944, Page 95

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Page 95
11 U F R ,U Ð I X G U R 1 X N 93 oft hæfilegur 200 kg af kalíi, 350 kg af superfosfati og 150 kg af kalksaltpétri, — borið snemma á, og bezt að bera á raðirnar, að niinnsta kosti saltpéturinn. Þetta gras sprettur mjög ört og sctur oft fyrstu öxin siðast i mai eða fyrst i júni. Venjulega er það full- þroskað 2.—10. ágúst og i beztu árum nokkru fyrr. Þroskast nokkuð misjafnt, og vill því stundum spillast fræ við uppskeruvinnuna. Bezt er að -slá frægresið, þegar það er döggvott, og binda jafnóðum. Ef það er mjög misþroskað, getur verið gott að hrista bindin á segl eða poka, áður en þau eru sett í slcrýfi. Næst þá i bezt þroskaða fræið. Fræið er eitt smáax, flatt, ljósleitt á lit. Týtan á fræinu er knébeygð og kemur fram milli hinna silkihærðu ytriagna. 1000 fræja jtyngdin er 1,052 g og er því heldur jjyngra en erlent fræ. Meðalspírtin hefur orðið 75,8%, en mesta grómagn 98%. Fræupp- skeran hefur mest orðið á Sámsstöðum 450 kg af hreinsuðu fræi al' ha. En oft er uppskeran ekki meiri en 250—300 kg. Hálmuppskerán getur oft orðið yfir 40 hestar af ha. Hálmurinn er dágóður til fóð- urs, en litt er hann ætilegur fyrir kýr, einktim eftir votviðrasumur. Fræ iná taka af háliðagrasi 0—8 ár með sæntilegri frætekju, ett hún er mest fyrstu 3—4 ár eftir sáningu. Ef logna- og rigninga- samt er um frjóvguiiartímann, vilja koma í slað fræjanna gras- drönglar (meldrojur). Rýrir það gæði fræsius. En þetta hefur sjald- an orðið og alltaf mjög lítið. Ryðsveppir eru og gjarnir á að hein,- sækia btöð háliðagrassins, en jjað er ekki nema í votviðratið, og meðfram af þvi er hálmurinn þá lélegt og ólystugt fóður. Það eru ekki til neinir sérstakir stofnar af háliðagrasi, sent sýni neinn mun við ræktun. Háliðagras, sem ég fékk frá Svalöv í Sviþjóð 1928, virðist mér meira jafnþroska en verzlunarfræ, seitt er aðallega frá Finnlandi. Eigi hefur orðið vart við skordýr það, sem ásækir há- liðagrasfrærækt í Danmörku og Noregi (Oligotropus alopecuri) og eyðileggur oft frærækt af því þar. Fræið er dálílið erfitt að hreinsa, og fylgja því oft geldar agnir, sém líta út eins og þroskuð fræ, fljótt á litið. 2. Hávingull. Hávingull hefur vaxið vel til fræræktar á móajörð, en gefur ágætt fræ og góða uppskeru á sandjörð, og er liklega frærkt auðveldari þar vegna þess, að þar verður það fyrr þroskað. Aburðarmagn og áburðartimi sainur og fyrir háliðagras, miðað við raðræktun, en hún gefur mesta og bezta fræuppskeru. Útsæðismagn á ha við rað- sáningu er 7—8 kg, en rúmlega helmingi meira við dreifsáningu. Gefur venjttlega góða fræuppskeru árið eflir sáningu, og fræ er hægt að taka af sömu sáningtt 4—5 ár, en úr þvi svarar það ekki fyrirhöfn. Hávingullinn þroskar sjaldan fræ fyrr en um 20. ágúst,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.