Búfræðingurinn - 01.01.1944, Page 96

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Page 96
94 B Ú F H Æ }) 1 X G U R I X X þó að suniir stofnar liafi þroskazt nokkru fyrr, sem eru minna verð- mætir til ræktunar. Stofn frá Ötoftegaard og finnskur stofn (Tamisto) hafa reynzt beztir bæði til fræræktar og túnræktar, eru harðgerðar og varanlegar plöntur. Fræið þroskast fremur jafnt, og uppeskera getur oft orðið 300- 700 kg af ha, miðað við ræktun i röðum. Fræin cru íhvolf á hak- inu, um (i mm löng og grágul á iit. Meðaltal 37 íslenzkra rann- sókna sýna 2,240 g þyngd hvert 1000. Meðalgrómagn 73,1%, en hæsta grómagn 91%. Hávingullinn gefur venjulega 35—40 liesta háhns af lia, og er hann ágætt fóður og ézt vel af kúm og öðru búfé. Uppskeran fer fram eins og uppskera korns og er auðveldari en á liáliðagrasi. Fremur auðvelt er að eiga við uppskeruvinnuna, og fræ- grcsið hefur jafnan verkazt vel í skrýfum og stökkum. Iireinsun á fræinu er mjög auðveld á venjulega kornhreinsivél, ef rétt sáld eru notuð. Engra sjúkdóina hcfur orðið vart á hávingli. éf. Túnvinyull. Bezt er að rækta fræ af honum á sandkenndri móajörð eða sand- jörð. Ilaðsáning hefur reynzt bezt, útsæði 9—10 kg á ha, íniðað við grasfræ, er grær með 80%. Árlcgur áburður 150 kg af kalii, 300 kg af superfosfati og 130- 150 kg af kalksallpétri á ha, er berist á raðirnar snemma vors. Gefur ekki góða fræuppskeru árið eftir sáningu, en getur þá gefið næringarrikt og gott hey. A 3. ári frá sáningu getur hann gefið góða fræuppskeru og uppskerumagn 250—500 kg af hreinsuðu fræi af ha. Venjulega fæst ekki góð fræuppskera lengur en 2 -3 ár eftir sömu sáningu. Raðirnar á 4. og 5. ári l’rá sáningu eru orðnar þéttar og blöðin yfirgnæfandi, en punturinn strjáll. Er þvi nokkuð dýr fræræktin af túnvingli vegna þess, hve oft þarf að endurnýja fræ- akrana. Túnvingull sprettur ekki sérlega ört, en jafnt og byrjar að setja punt fyrri hlutann í júní. Þroskast venjulega 10. 15. ágúst i meðalári. En svo gelur þroskunin dregizt fram í ágústlok, ef illa sumrar. Hálmuppskeran- er venjulega 25- 30 liestar af ha, ef ekki er slegið mjög náið, sem er verra. Fræið þroskast tiltölulega jafnt, og er uppskeruvinnan framkvæmd eins og við hávingul. Dálitið er erfiðara með þurrk á fræstönginni en af síðastnefndum tegundum, því að fræstöngin fellur þéttar saman. Ol'tasl hcfur jió verið liægt að þurrka fræstöngina í skrýfum og slökkum, jió að hesjur hafi stundum orðið að nota, ])egar verst liefur viðrað. Fræið er flatt, hátlagað og stundum með týtu, 3—4 mm langt. Meðaltalsgrómagn frá 1923 af 174 sýnishornum hefur orðið (50,7% og fræþyngd 1,090 g. Mesta grómagn 96%. Ýmsir erlendir stofnar hafa verið reyndir til fræræktar, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.