Búfræðingurinn - 01.01.1944, Page 100

Búfræðingurinn - 01.01.1944, Page 100
98 B U F R Æ Ð I N G U R I N N orðið mikil af mjúkfaxi, 40-—50 hestar af ha, og hefur hann reynzt sœmilegur til fóðurs. Þar sem bæði hásveifgras og mjúkfax jirosk- ast á sama tíma og þar á ofan gefa fræ aðeins 1 ár, hcíur vel reynz.t að rækta þær saman til fræþroskunar, en jafnhliða að hafa annað fræ með þessum 2 tegundum, svo að landið geti gróið sem tún á 3. ári frá sáningu. Eftirfarandi hlanda hefur gcfið góða raun til fræræktar og eftirfarandi túnræktar. Útsæðismagn er 32 kg á ha, miðað við gott fræ. Blandan er þannig: 10 kg af mjúkfaxi, (i kg af hásveifgrasi, 5 kg af túnvingli, 4 kg af rauðum og hvítum sntára, 5 kg af vallarfoxgrasi, 2 kg al' hávingli. Árið eftir sáningu her mest á mjúkfaxi og hásveifgrasi, en jafnhtiða dálítið á öðru grasi, sem hætir liálminn mjög. Fræmagn af ha eftir þannig samsetta hlöndu getur orðið 150 kg af hásveifgrasi og 500—600 kg af mjúkfaxi. Atiðvelt er að hrcinsa hásveifgrasfræið frá mjúkfaxinu í vcnjulegri kornhreinsivél. Uppskera fer fram eins og uppskera korns, og er auðvelt að þurrka það í skrýfum og stökkum. Fræin af mjúkfaxinu eru stór, meðalfræþyngd frá 1924—1942 af 18 sýnishornum 4,531 g og mun þyngra en erlent fræ. Fræið er ljósgrátt og oft með bláleitum blæ, og fræið breikkar ofan til og er með týtu efst. Grómagnið hefur að meðaltali orðið 91,1% og mest 97%. Engir stofnar sérstakir eru til af þessari tegund. En fræ það, sein ræktað hefur verið á Sáms- stöðum s. 1. 17 sumur, er upphaflega fengið frá Danmörku. Virðist þetta gras vera mjög liarðgert og þolir vel sunnlenzka veðuráttu. Frærækt af öðrum tegundum tel ég ekki nauðsyn að ræða um. Reynslan hefur sannað, að þessar 7 tegundir eru þær, sem auð- veldast er að rækta fræ af hér á landi, og auk þess þær fóður- jurtir, sem eru flestar með þýðingarmestu ræktunargrösum og hæf til notkunar í fræblöndur. Það hefði verið æskilegt, ef unnt hefði verið að rækta fræ af vallarfoxgrasi. En enn sem komið cr, liafa tilraunir með það ekki gefið góðan árangur, þó að þessi tegund spretti vel sem túnjurt. Vallarfoxgrasið ber þroskað fræ í góðum meðalsumrum og betri, en frætekjan afar misjöfn og það litil, að ekki svarar kostnaði að rækta það til þroskunar, því að jiroskun fræsins vcrður oftast léleg. Það fræ, sem til rannsókna hefur verið tekið, er af úrvalsplöntum, sem hafa verið til ræktunar og athugana undanfarin 9 ár. Vera má, að siðar takist að finna aðferð, scm geti leitt það til betri fræ- þroska og viðunandi fræræktar. Ræktun betri stofna en nú er völ á er lika leið að því marki, en þetta er framtíðarverk. Hér fer á eftir yfirlit um gæði íslenzkrar fræframleiðslu, síðan farið var að fást við tilraunir i frærækl. Eru þetta meðaltöl af þeim sýnishornum, er tekin hafa verið til rannsóknar ár hvert, og má segja, að meðalgróhraði og grómagn sé nokkru lægra en á góðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.