Ritmennt - 01.01.2003, Side 12

Ritmennt - 01.01.2003, Side 12
RITMENNT ÖGMUNDUR HELGASON Á síðari árum hefur fátt verið ritað um „náttúruspekinginn" Björn Gunnlaugsson. Hér er vendilega úr því bætt og hugað að höfuðverki hans, Njólu, þar sem höfundur greinir í bundnu máli frá hugmynd sinni um „alheimsáformið". Kom kvæðið fyrst út 1842, og var um skeið helsta lýsing vísindalegrar heimsmyndar sem þjóðin gat kynnt sér á eigin máli. Fyrstu svokallaðir reyfarar birtust á prenti hér á landi á 18. öld. Er hér gerð grein fyrir þessum tímamótaútgáfum og þær settar í evrópskt samhengi. Lítið sem ekkert hefur verið ritað hérlendis um hina fámennu stétt næturvaktara, sem hér eru kunnastir af störfum sínum í Reykjavík frá síðari hluta 18. aldar og fram eftir 19. öld. Er hér greint frá sögu þeirra og starfsvettvangi, sem og fyrirmyndum eða hlióstæðum störfum, ekki síst í Danmörku, sem flest af þessum toga var sniðið eftir hér heima. Lengi hefur verið fremur þögult um Gísla Brynjúlfsson, síðast dósent við Kaupmannahafnarháskóla, en að undanförnu hefur þó nokkurri athygli verið beint að honum. Hér eru birt tvö bréf frá 1846 sem jafnframt eru hin einu sem til eru frá honum til móður sinnar. Gefa þau glögga mynd af aðstæðum hans á fyrsta námsárinu í borginni, enda fylgja bréfunum nákvæmur inngang- ur og skýringar. Loks er hér birt þýðing á kafla úr bók Vilhjálms Stefánssonar landkönnuðar, Greenland, sem kom fyrst út árið 1943, þar sem hann veltir fyrir sér siglingum norrænna xuanna til Vínlands um árið 1000. Þótt ekki hafi verið hugmyndin að birta hér þýðingar á áður útkomnu efni þykir það þó hlýða í þessu tilviki til að minna á umrædd skrif Vilhjálms, þar sem ekki er að sjá að þeirra sé getið í þeim bókum sem birtu vangaveltur um sama efni nú um nýliðin aldamót. í Sópuði er helst að finna greinargerð urn galdranótt í Þjóðarbókhlöðu, sem nú hefur verið reynd tvisvar. Einnig er getið fágætrar kortabókar í eigu safnsins. Þá er hirt ljósmynd sem komið hefur í leitirnar og varðar frægan fund þeirra Hamsuns og Hitlers, eins og lesa mátti um í grein í sjötta árgangi þessa rits. Ögmundur Helgason 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.