Ritmennt - 01.01.2003, Side 17

Ritmennt - 01.01.2003, Side 17
RITMENNT BJÖRN GUNNLAUGSSON OG NÁTTÚRUSPEKIN í NJÓLU verkefni háskólans í stærðfræði. Verlcefnið fjallaði um þyngdar- áhrif sívalningslaga massa og hlaut lausn Björns gullverðlaunin í febrúar 1818. Kom það flcstum á óvart þar sem verðlaunahaf- inn var nýbyrjaður í háskólanámi.6 Þennan vetur sótti Björn meðal annars fyrirlestra í stærðfræði hjá C.F. Degen, sem tók fyrir talnafræði, algebru, flatarmáls- fræði, hornafræði, heildun og deildun.7 Þá las hann einnig sögu, grísku og latínu. í bréfi til Geirs Vídalíns vorið 1818 segist hann vera að vinna að nýju verðlaunaverkefni Hafnarháskóla í stærð- fræði, sem fjalli urn gerð töflu til þess að ákvarða fjarlægð milli tveggja staða út frá hnattstöðu þeirra.8 í bréfinu nefnir hann einnig, að hann hyggist um sumarið lesa stjörnufræði, rökfræði, sálfræði, heimspeki og eðlisfræði. Meðal kennara Björns í stærðfræðilegum greinum hafa eflaust verið, auk Degens, stjörnufræðingarnir H.C. Schumacher og E.G.F. Thune og eðlisfræðingurinn H.C. 0rsted.9 6 Sjá Dansk Litteiatui-Tidende for Aaret 1817, bls. 157 og Dansk Litteiatui- Tidende for Aaret 1818, bls. 77. Tuttugu og fimm árum áður hafði annar ís- lendingur unnið til þessara sömu verðlauna. Það var Stefán Björnsson reikni- meistari, sem þá var kominn á áttræðisaldur (sjá [38]). 7 Carl Ferdinand Degen (1766-1825) var prófessor í stærðfræði við Hafnarliá- skóla á árunum 1814 til 1825. Hann var dugandi stærðfræðingur og hafði já- kvæð áhrif á þróun æðri stærðfræði við skólann. Nafn hans er þó fyrst og fremst skráð í sögu stærðfræðinnar vegna vinsamlegra samskipta hans við norska snillinginn Niels Henrik Abel (1802-29), eins og t.d. má lesa um hjá [87]. Um Degen og verk hans má einnig lesa hjá [4, 54]. 8 Sjá Dansk Litteiatui-Tidende for Aaret 1818, bls. 127. Eklci er ljóst, lrvort Björn tók þátt í keppninni og engin verðlaun voru veitt í stærðfræði þetta árið. Hins vegar hlaut Þorleifur Guðmundsson Repp (1794-1857) gullverð- launin í heimspeki og Gísli Brynjólfsson (1794-1827) viðurkcnningu (acces- sit) í sömu grein. Þá hlaut Þórður Sveinbjörnsson (1786-1856) gullverðlaunin í sagnfræði (Dansk Litteiatui-Tidende for Aaret 1819, bls. 78). Handrit í Lbs 384 fol á handritadeild Landsbókasafns virðist vera uppkast að ritgerð Björns. Bréf Björns til Geirs Vídalíns er skrifað 21. maí 1818 og er varðveitt á hand- ritadeild Landsbókasafns í JS 98 fol. Auk bréfsins hef ég við samningu þessa kafla stuðst við eftirfarandi heimildir: [1, 12, 74). 9 Heinrich Cliristian Schumacher (1780-1850) var prófessor í stjörnufræði við Hafnarháskóla frá 1815 til 1850. Hann lærði m.a. stjörnufræði hjá hinum þeklcta raunvísindamanni Carl Friedrich Gauss (1777-1855) í Göttingen. Þeir Schumacher og Gauss urðu miklir mátar og höfðu veruleg samslcipti, t.d. í tengslum við landmælingar, sem þeir stunduðu báðir af kappi, hvor sínu megin landamæra konungsríkjanna Danmerkur og Hannover. Schumacher var reyndar svo upptckinn við þríliyrningamælingar í suðurhluta Danaveld- is, að árið 1821 fluttist lrann til Altona (við Hamborg) og dvaldist lítið sem ckkert í Kaupmannahöfn eftir það. Staðgengill hans við stjörnufræðikcnnsl- INTRODUCTIO IN TETRAGONOMETRIAM ADMENTEM V. C. LAMBERT ANALYTICE CONSCRIPTA A STEPHANO BIÖRNSEN NATHEM. X T THILOSOPH. COXTORX. H A V N I A E, AfUD I’ROFTIUM, UNIVERS. RIBLIOPOL, MDCCXXXX. Ferhyrningafræði Stefáns Björnssonar, sem kom út 1780. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.