Ritmennt - 01.01.2003, Síða 23

Ritmennt - 01.01.2003, Síða 23
RITMENNT BJÖRN GUNNLAUGSSON OG NÁTTÚRUSPEKIN í NJÓLU ir löngu verið gerð ítarleg skil og verða þær því eklci teknar til frekari umfjöllunar hér.23 Arið 1836, tveimur árum eftir að ritgerð Björns um landmæl- ingarnar birtist, gaf hann út töflur um göngu sólar hér á landi, séð frá þremur mismunandi breiddarstigum [18]. Er ekki að efa, að töflurnar hafa komið íslenskum bændum að góðu gagni. í þessu sambandi er þó rétt að hafa í huga, að urn þessar mundir var verið að vinna að útgáfu fyrsta íslenska almanaksins, sem var almanak fyrir árið 1837. Elcki er að sjá, að Björn hafi komið nálægt því verki og fóru allir útreikningar fram í Kaupmanna- höfn. Fyrstu árin voru þeir í höndum stjörnufræðingsins C.F.R. Olufsens.24 Næstu sumur var Björn mjög upptekinn við þríhyrningamæl- ingarnar, en árið 1842 sendi hann frá sér það rit, sem er tilefni þessarar greinar og rætt verður nánar í síðari köflum. Það var trú- ar- og fræðiljóðið Njóla, sem vakti strax mikla athygli meðal lærðra sem leilcra [19]. Hvort sem það var tilviljun eða elcki, þá kom Njóla út sama árið og Stjörnufræði Ursins í þýðingu Jónas- ar Hallgrímssonar, og það eitt gerir árið 1842 að einu merkasta ári í sögu alþýðufræðslu hér á landi.25 Hvað ritsnilld varðar þol- ir ljóð Björns að sjálfsögðu engan samjöfnuð við þýðingu Jónas- ar, en áhrif Njólu á almenning voru ekki minni en bókar Ursins. Ekki er heldur að efa, að Jónas hefur orðið fyrir áhrifum frá Birni, enda hafði hann verið nemandi Björns á fyrstu Bessastaðaárum hans. Hugur Jónasar til kennara síns lcemur meðal annars fram í því, að hann tileinkar honum þýðinguna á Stjörnufræðinni „í virðingar og þakklætis skini." Hins vegar er rétt að rninna á, að þeir Björn og Jónas voru ekki ávallt sammála um menn og mál- efni [77]. 23 I'ótt milcið liafi verið ritað um landmælingar Björns (sjá t.d. [50, 53, 72, 76, 85, 97]) er eftirtektarvert, að enn hefur elclci verið birt nein fræðileg greining á mælingunum sjálfum eða útreilcningunum, sem þeim fylgdu. 24 Christian Friis Rottbull Olufsen (1802-55) varð staðgengill Scliumacliers eft- ir að Tliune lést og síðan eftirmaður lians sem prófessor við Hafnarháskóla og forstöðumaður stjörnuturnsins í Kaupmannahöfn. Hann annaðist útreikning íslenska almanaksins frá upphafi, 1837, til dauðadags. Til gamans má geta þess, að Olufsen var sá sem hlaut gullverðlaun Hafnarháskóla f stærðfræði næst á eftir Birni Gunnlaugssyni. Það var árið 1824 (stærðfræðiverðlaunin voru ekki veitt 1819, 1821, 1822 og 1823). 25 Bók Ursins heitir fullu nafni Stjörnufrædi, létt og handa alþýðu [92]. Jónas Hallgrímsson. Georg Frederilc Iírúger Ursin. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.