Ritmennt - 01.01.2003, Síða 38

Ritmennt - 01.01.2003, Síða 38
EINAR H. GUÐMUNDSSON RITMENNT ar og heil fimm hundruð ár að komast til Úranusar, ystu þekktu reikistjörnunnar árið 1842. Stjörnufræðingurinn Friedrich Wil- liam Herschel (1738-1822) hafði fundið Úranus 1781, en næsta reikistjarna þar fyrir utan, Neptúnus, fannst elclci fyrr en 1846, fjórum árum eftir að Njóla kom fyrst út. Það er því eðlilegt að ekki sé getið um Neptúnus í kvæðinu. Hins vegar er eftirtektar- vert, að Björn minnist eklci á hann einu orði í skýringunum við 2. útgáfu Njólu árið 1853. Það kann að stafa af því, að fundurinn hafi verið mönnum enn í ferslcu minni, enda var hann mikið í fréttum á sínum tíma og lá jafnvel við milliríkjadeilu milli Eng- lendinga og Frakka af hans völdum.53 Einhverjum kemur kannski á óvart, hversu hátt Björn gerir smástirnunum undir höfði í lcvæði sínu.54 En ástæðan er einfald- lega sú, að sólkerfisrannsólcnir höfðu fengið byr undir báða vængi við fund Úranusar og fyrstu smástirnin lcomu í leitirnar fljótlega upp úr aldamótunum. Ceres sást fyrst í ársbyrjun 1801 og Pallas ári seinna. Síðan liðu tvö ár þar til Júnó fannst, og 1807 lcomu menn fyrst auga á Vestu. Þessir nýju hnettir voru því stjörnufróðum ofarlega í huga á fyrri hluta aldarinnar og þeir vísindamaðurinn Christian Huygens (1629-95), sem fyrstur notaði ferðalag fallbyssukúlu til þess að bera saman fjarlægðir í geimnum. Það var i ritverk- inu Cosmotheoros, sem kom út að Huygens látnum árið 1698 (ensk þýðing: The Celestial World Discover’d: or, Conjectures Concerning the Inhabi- tants, Plants and Productions ofthe Worlds in the Planets. London 1698. Sjá einnig [70], bls. 220-24). ICúlan kemur við sögu í Náttúruhistoríu Búschings, Vinagleði Magnúsar Stephensens og einnig í Náttúruskoðara Suhms, þar sem f jallað er um hana bæði í meginmáli og neðanmáls. I neðanmálsgreininni um þetta efni í Náttúruskoðara vitnar Jón lærði í bókina Philosophi for Ulærde (Kaupmannahöfn 1787) eftir C. Bastholm. Það er athyglisvert, að Björn notar ekki ferðatima ljóss til þess að bera saman fjarlægðirnar, eins nú er venjulega gert. Af minnisblöðum Björns má sjá, að honum var vel kunnugt um slíkan samanburð, en einhverra hluta vegna kaus hann frekar að nota kúluna. í þessu sambandi má nefna, að Ursin notar ljósið, en ekki kúluna í Stjörnu- fræði sinni. Þar er hins vegar tekið sérstaklega fram, að ljósið ferðist 1,6 milljón sinnum hraðar en fallbyssukúla. 53 Deilan snerist um það, hvor ætti slcilið heiðurinn af því að hafa fyrstur reikn- að stöðu Neptúnusar út frá truflunum hans á braut Úranusar, Englendingur- inn John Couch Adams (1819-92) eða Frakkinn Urbain Jean Joseph Le Verrier (1811-77). Það var hins vegar þýski stjörnufræðingurinn Johann Gottfried Galle (1812-1910) sem fyrstur sá Neptúnus í sjónauka með því að fylgja leið- beiningum Le Verriers. Sjá t.d. bókina The Neptune File (New York 2000) eftir T. Standage. 54 Sjá 28. og 29. erindi. 34 i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.