Ritmennt - 01.01.2003, Page 42

Ritmennt - 01.01.2003, Page 42
EINAR H. GUÐMUNDSSON RITMENNT Durham University Lihrary, Thomas Wright. Immanuel Kant. tilviljun að Björn tekur hér hundastjörnuna Síríus sem dæmi. Hún er björtust allra fastastjarna á næturhimni, og af þeim sök- um töldu menn lengi, að hún væri sú sól, sem næst væri í geimnum. Þetta var byggt á þeirri hugmynd, að allar sólir væru jafn ljósmiklar og því væri sýndarbirta þeirra beinn mælikvarði á fjarlægðina. I dag vitum við að svo er ekki, og að sólir eru mis- stórar og misheitar og ljósmagn þeirra því misjafnt. Þegar þetta er telcið með í reikninginn kemur í ljós, að hinn heiti og ljós- milcli Síríus er um það bil helmingi lengra í burtu en nálægasta sólin, rauða dvergstirnið Proxima í þrístirninu a í stjörnumerk- inu Mannfáknum. Á dögum Björns Gunnlaugssonar vissu menn hins vegar lítið sem elckert um eðli sólstjarna og fjarlægðar- ákvarðanir, sem eingöngu byggðu á sýndarbirtu gáfu því yfirleitt ranga niðurstöðu. Sú tala sem Björn notar, 700 þúsund lcúluár, er komin frá Huygens og byggir einmitt á samanburði á birtu Sírí- usar og sólarinnar. Af þessu virðist nolckuð ljóst, að þegar Björn samdi Njólu var honum ekki kunnugt um mælingar Bessels og annarra stjörnufræðinga á hliðrun nálægra fastastjarna.60 Síðar hefur hann þó greinilega kynnt sér hliðrunarmælingar, því að í ritgerðardrögum um innsta eðli efnisins, sem rituð voru um eða eftir 1857 og til eru í handriti, segir eftirfarandi: Svo að lesarinn sjái að Pólstjörnufjarlægðin er þó enginn smáspotti, vilj- um vér geta þess, að ljósið eða birtan þarf 42 ár til að fara frá Pólstjörn- unni til jarðarinnar; svo þó að vér horfum á Pólstjörnuna á þessari stundu, þá er mögulegt hún sé ekki til, heldur forgengin fyrir 42 árum. Fallstykkis kúla sem færi 103 faðma á sekúndu eða til sólarinnar í 25 ár, færi til Pólstjörnunnar í 67.500.000 ár.61 60 Fjarlægðin, um 700 þúsund kúluár, hirtist fyrst árið 1698 í áðurnefndu verlci Huygens, Cosmotheoros. Hún er m.a. notuð í Vinagleði og Náttúruskoðara. Til samanburðar má nefna, að í Stjörnufræði forðast Ursin að gefa upp ákveðna fjarlægð til fastastjarnanna, en bendir þess í stað á, að árleg hliðrun þeirra á hvelfingunni sé minni en ein bogasekúnda, og því séu þær að minnsta kosti í þriggja ljósára fjarlægð. Rétt er að minna á, að bók Ursins kom út í Danmörku sama árið og Bessel mældi hliðrun fastastjörnu í fyrsta sinn. Það er athyglisvert, að Björn skuli nota niðurstöðu Huygens en ekki fjarlægð- arákvörðun Newtons, sem bar saman birtu Síríusar og Satúrnusar árið 1686 og fékk út tölu, sem var mun nær réttu lagi. Niðurstaða Newtons, sem birt var að honum látnum, árið 1728, er tæplega tvöföld rétt fjarlægð. 61 Ritgerðin heitir „Teningar og efnisdeilingin'' (Lbs 2118a 8vo) og verður rædd nánar síðar. Fjarlægðina 42 ljósár, sem hér er nefnd, má finna í mörgum stjörnufræðibókum frá seinni hluta nítjándu aldar. Hún byggðist á rangri 38
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.