Ritmennt - 01.01.2003, Page 56

Ritmennt - 01.01.2003, Page 56
EINAR H. GUÐMUNDSSON RITMENNT haft, þar menn hafa mörg merki til, að heimurinn sé fjarskalega gamall, meir en 15.000 ára gamall, sjá Úrsins stjörnufræði, 205. bls., og eptir ljóshraðanum og tímalengdinni, sem það þarf að hafa, til að komast frá vetrarbrautinni til augna vorra, sem eklti er minni tími en 500.000 ár; sjá Eðlisfr. 330. bls.). Eins og oss, segi ég, frá eilífð vantaði það tilveru- form, að vera menn, þá vantaði oss einnig frá eilífð vizkuna, sem er hug- arins sjón.87 Þetta er hugmynd, sem að hluta á rætur aftur í grárri forneskju, og má til dæmis sjá eina útgáfu hennar í Timaeusi Platóns, sem Jónas Hallgrímsson endursegir svo glæsilega í áðurnefndri rit- gerð. Frekari skilning á hugmyndum Björns um þetta efni má sækja í ritgerðardrögin um andstæður Kants, sem samin voru eftir að Njóla kom út. Þar segir Björn meðal annars: Það virðist eins og stjörnufræðin gefi bendingu til, að heimssköpunin sé ekki dateruð frá einstökum tímapunkti, heldur sé heimurinn alltaf að skapast. Menn sjá til sólna, sem hljóta að vera tveggja milljóna ára gamlar, og líka sjá menn þokur, hvar úr menn halda að séu að skapast sólir. Sé nú svo að sköpunin sé ævarandi, þá flýtur þar af, að hvar sem vér grípum í eilífðina, þá erum vér í sköpuninni miðri.88 En hver er þá tilgangurinn með þessu öllu? Hann er eins og áður sagði lífið og ódauðleikinn. Guð stýrir stóru og smáu: Sólir gánga sína leið, sem þú, drottinn, býður; gleði' og hrygðar slcundar skeið að skipun þinni lýður. Þá má spyrja, hvers vegna heimurinn þurfi að vera jafn stór og raun ber vitni, eða 87 Þessi athugasemd við 164. erindi Njólu birtist fyrst í 2. útgáfu, árið 1853. Tal- an 15.000 ár, sem Björn sækir í Stjörnufræði Ursins, er til komin vegna rangr- ar aldursákvörðunar fræðimanna á sínum tíma á hinni þekktu mynd af dýra- hringnum í hofi egypsku gyðjunnar Haþors i Denderah. Talan 500.000 ár er hins vegar sótt í Eðlisfræði Fischers, þar sem segir: „... það er hémmbil 500.000 ára vegur fyrir ljósið að fara til vor frá þeim hnöttum, sem svo eru lángt burtu, að þeir verða ekki sénir í neinum sjónpípum." Þessi niðurstaða er að sjálfsögðu löngu úrelt. Með mælitækjum nútíma stjarnvísinda má greina geislun frá heitu frumástandi alheimsins. Sú geislun, sem gengur und- ir nafninu örbylgjukliður, lagði af stað fyrir um það bil 15 milljörðum ára. 88 Lbs 2119 8vo. Þessi tilvitnun sýnir, að Björn hefur fylgst betur með sam- tímaumræðu í stjörnufræði en ætla mætti af sumu, sem sagt er í Njólu. í þessu sambandi má minna á, að það tekur nýjar hugmyndir í vísindum ávallt sinn tíma að ná fótfestu í menningunni. Sem dæmi má nefna, að ekki virðist hafa verið fjallað um útþenslu alheimsins á prenti hér á landi fyrr en sextán 52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.