Ritmennt - 01.01.2003, Page 62

Ritmennt - 01.01.2003, Page 62
EINAR H. GUÐMUNDSSON RITMENNT Smilhsonian Instiution. Michael Faraday. Annar af helstu frumkvöðlum kraftahyggjunnar var Immanu- el Kant. í verki sínu Metaphysische Anfangsgrúnde der Na- turwissenschaft (Riga 1786) lagði hann grunninn að þeirri lcrafta- kenningu, sem átti eftir að verða ein af meginstoðum róman- tísku náttúruspekinnar (þ. Naturphilosophie) í höndum þeirra Schellings og Fichtes. Bókin hafði ekki minni áhrif á H.C. 0rsted, sem skrifaði doktorsritgerð sína einmitt um kraftakenn- ingu Kants. Að lolcnu doktorsprófi fór 0rsted í mikla reisu um Mið-Evrópu, og í Jena heillaðist hann af þýsku rómantíkinni. Það varð til þess, að hann gerðist fljótlega einn helsti málsvari róm- antísku náttúruspekinnar í Evrópu. Mikil áhrif hans í Danmörku á fyrri hluta nítjándu aldar urðu og til þess, að kraftahyggjan réð lögum og lofum í eðlisfræði- og efnafræðikennslunni við Hafnar- háskóla og Fjöllistaskólann allan fyrri hluta aldarinnar. Hin nýja atómkenning Daltons og fylgismanna hans hélt því eklci innreið sína í þessa skóla fyrr en eftir daga 0rsteds.98 Þetta er vert að hafa í huga, þegar lcraftakenning Björns Gunnlaugssonar er telcin til athugunar, því eins og þegar hefur komið fram lærði hann eðlis- fræði hjá 0rsted á námsárum sínum í Höfn. Enska ljóðskáldið Samuel Taylor Coleridge (1772-1834) varð einnig fyrir milclum áhrifum frá hinni nýju frumspeki Kants í heimsókn sinni til Þýskalands í lok átjándu aldar. Hann heillað- ist sérstaklega af kraftahyggjunni, og eftir að heim var komið náði hann að vekja áhuga vinar síns, eðlis- og efnafræðingsins Humphrys Davys (1778-1829), á rómantísku náttúruspekinni. Þetta varð meðal annars til þess, að hugmyndafræði hins þekkta eðlisfræðings Michaels Faradays (1791-1867), sem var læri- sveinn Davys, var alla tíð mótuð af kraftahyggju." Það er vissu- lega athyglisvert, að sums staðar má jafnvel sjá ákveðinn skyld- 98 0rsted lést 1851. Nánari umfjöllun um þetta efni er að finna hjá [44] og í rit- um, sem þar er vitnað til. Kraftakenningum Kants og 0rsteds eru gerð góð skil hjá [32b]. Fróðlega lýsingu á baráttu 0rsteds við danska fylgismenn atómhyggjunnar er að finna hjá [32ac[. Enski efnafræðingurinn John Dalton jl766-1844| var einn helsti frumkvöðull að atómkenningu nútímans. Hann gerði ítarlega grein fyrir niðurstöðum sínum í ritinu A New System of Chemical Philosophy, sem kom út í þremur bindum í London á árunum 1808 til 1827. 99 Sjá t.d. grein L.R Williams: Michael Faraday and the Physics of 100 Years Ago. Science 156, 1967, bls. 1335-42. 58
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.