Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 63

Ritmennt - 01.01.2003, Blaðsíða 63
RITMENNT BJÖRN GUNNLAUGSSON OG NÁTTÚRUSPEKIN í NJÓLU leika með hugmyndum þeirra Björns og Faradays um krafta og eiginleika þeirra.100 íslendingar hafa sennilega frá upphafi haft spurnir af frum- spekilegum vangaveltum um deilanleika efnisins. Slílcar hug- myndir hafa væntanlega borist til landsins með erlendum ritum, og íslenskir stúdentar hafa auk þess kynnst þeim í heimspeki- náminu við Hafnarhásltóla. Þetta efni var hins vegar elcki mikið til umræðu í íslenskum ritum fyrr en líða tók á seinni hluta nítj- ándu aldar. Þó má að sjálfsögðu finna eldri rit, þar sem efnis- kenningar ber á góma. Skúli Thorlacius mælir til dæmis gegn óendanlegri líkamlegri deilingu (divisio physica) í áðurnefndri ritgerð sinni Dissertatio metaphysica de mundo frá Í766101, og Jón lærði ræðir um svipaða hluti neðanmáls í Náttúruskoðara. Jón tekur Gunnerus sem dæmi um höfund, er færir rök gegn óendaniegri deiiingu efnisins. I því sambandi nefnir hann einnig, að sumir teiji að til séu ... vissir fyrst-verandi partar sérhvers líkamlegs hlutar, af hverjum hann samsettur væri, og kynni þess vegna ei lengra að deilast en til þeirra, þar þeir af náttúru sinni ódeilanlegir væru ... og nefna þá Monader eða Ein- verur. Sem dæmi um höfunda, sem telja óendanlega deilingu efnisins mögulega, bendir Jón hins vegar á þá Euler og Wallerius.102 í Eðl- isfræði Fischers frá 1852 er einnig fjallað stuttlega um skiptingu líkama og tekið fram, að hún sé tvenns konar, annars vegar „stærðafræðisleg" og hins vegar „aflfræðisleg". Aftur á móti er ekki minnst einu orði á atóm í bókinni.103 100 Sjá t.d. greinarnar „A Speculation Touching Electric Conduction and the Nature of Matter" (Philosophical Magazine xxiv, 1844, bls. 136) og „Thoughts on Ray-Vibrations" (Philosophical Magazine xxviii, 1846, bls. 188). Báðar greinarnar eru endurprentaðar í verkinu M. Faraday: Ex- perimental Researches in Electricity, Dover 1965. 101 Sjá [56], bls. 133-34. 102 í neðanmálsgreininni, bls. 31-32 í Náttúruskoðara, vitnar Jón í ritin Institutiones metaphysicæ scholis academicis potissimum adcommodatæ (Kaupmannaliöfn 1757) eftir Gunnerus, Lettres á une princesse d’Alle- magne sur divers sujets de physique et) de philosophie (St. Pétursborg 1768-72; dönsk þýðing 1792) eftir Euler og Systema metaphysicum (1750-52) eftir Wallerius. 103 Sjá Eðlisfræði Fischers, bls. 14. Hjá [34b], [36] og [28] má lesa um hinar margvíslegu skoðanir manna á skiptingu efnis og rúms. Einnig má benda á 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.