Ritmennt - 01.01.2003, Side 102
HRAFN SVEINBJARNARSON
RITMENNT
reistur var um 1668, en þar voru þó í byrjun
nokkur fallstykki og ein byssuskytta.45 Fall-
stykkin voru flutt til Reykjavíkur sumarið
1809, í Batteríið við Arnarhól.
Islenskir vaktarar sem tengjast virkjum
og landvörnum eru sennilega helst í ætt við
stöpulsvaktina evrópsku eða turnvaktar-
ana. Akvæðið um lúður í Vopnadómi Magn-
úsar prúða minnir á iðju þeirra vaktara. Allt
virðist þetta lausara í reipunum í hinu ís-
lenska dreifbýli en í evrópskum borgum og
köstulum. Vafalaust hefur íslenski hundur-
inn yfirleitt verið látinn nægja enda mun
hann nýtastur í hlutverki varðhunds og
ódýrari í rekstri en vaktari.
Hér verður hins vegar fjallað um vaktara
sem minna fremur á gangvaktina fornu.
Vaktararnir í Reykjavík
Þegar þéttbýli tók að myndast á síðari hluta
18. aldar í Reykjavík á Seltjarnarnesi kvikn-
aði þörf fyrir brunavörslu, löggæslu og götu-
lýsingu. Þetta þrennt heyrði til störfum
vaktara í þéttbýli erlendis.
Aðrir starfsmenn sem nauðsynlegir eru í
þéttbýli, sótarar, götusóparar, öskukarlar og
vatnsberar, hafa í Reykjavík einkum hlotið
athygli í sögum af undarlegum mönnum
sem þessum störfum hafa gegnt.46 Vaktara-
störfin voru líklega metin meira en þessi
störf, en munaði þó ekki miklu.47
Vaktararnir í Reykjavík voru í upphafi á
vegum iðnaðarstofnananna, Innréttinganna
svonefndu. Þeim var fyrst sett erindisbréf af
forstjóra Innréttinganna, H.C. Christensen,
með vaktarainstrúxinu 3. október 1778. Það
er varðveitt í uppskrift í Borgarskjalasafni
sem hér er látin fylgja í heild:
Copie ud af den Extract som afg. Kiöbmand Hans
Christensen har afgivet til Kiöbmand Suncken-
berg, angaaende Forsigtig Omgang med Ild og Lys
i Reikevig, samt Instruxion for Vægterne sam-
mestæds.
Num: 24
I anleedning af sidste opkomne ildebrand her i
Reikevig, natten i mellem den 17dc og 18de octo-
br. næst afvigte, udi John Hallssens koge huus,
eller kiökken, bliver en hver, saa vel af fabri-
qvens betientere og arbeids folk, som alle andre,
her nær om kring boende, for eftertiden,
saaleedes herved advaret.
At en hver for sig, ej alleene, med den aller-
störste forsigtighed, bör omgaaes, udi fabriqvens
huuse, og deres bayer, med ild og lys, for ilds
vaade og der af flydende skade udi beste hensigt
maatte forelcommes; men i særdeeleshed at
ingen under staaer sig enten selv, eller ved deres
börn og vinne folk, at bære eller lade gaae med
ilden saa löselig og utilladelig mellem Indretnin-
gernes tilhörende huuse og bygninger eller fra en
baj til anden, som hid til af mange er skeet, en-
ten udi törv, eller paa anden uforsigtig maade, for
der ved ald ild ulykke og skade at see afværget,
saa vel for Indretningernes tilhörende, som for
enhver i særdeeleshed, thi skulde nogen med
ilden saa skiödeslös befindes, maa de tilregne sig
selv ald ulejlighed, de der ved kan have at vente,
da de silckerlig skal vorde efter sat og straffet saa
som: ltc gang, om nogen antreffes at bære og gaae
med ilden lös, som ovenmeldt i mellem huusene
samanburðar er að athuga sögu skansa í Færeyjum,
en lögreglan þar á upphaf sitt sem skansvakt,
Skálagarð (2000) bls. 180-82.
45 Kristinn Jóhannesson (1968) bls. 135-36.
46 Um vatnsberana sjá t.d. Þórbergur Þórðarson
(1936-40) bls. 222 og áfram. Oft gegndu fátækling-
ar og utangarðsfólk þessum störfum. í Danmörku
var notað orðið natmænd um þá sem unnu sem
götusóparar, öskukarlar og sótarar, en litið var nið-
ur á þessi störf og þá sem inntu þau af hendi.
47 Um virðingu vaktaranna í Danmörku sjá Schiott
(1926) bls. 9, 16, 52-53, 71, 81 og víðar. í Þórshöfn
í Færeyjum var fyrsti vaktarinn ráðinn árið 1903 og
98